1.340 starfsmenn í fiskvinnslu á skrá

07:37 Verkfall sjómanna hefur haft mikil áhrif á fiskvinnsluna í landinu. Mörg fiskvinnslufyrirtæki hafa brugðið á það ráð að segja upp starfsfólki sínu, sem í framhaldinu skráir sig á atvinnuleysiskrá hjá Vinnumálastofnun. Meira »

Slys tíð og of fáir í áhöfn

05:30 Hagræðing í sjávarútvegi hefur þá grimmu birtingarmynd að ekki eru jafn margir í áhöfum báta og skipa sem vera skyldi.  Meira »

Viðræðurnar eru á viðkvæmum punkti

05:30 „Kröfur sjómanna eru alveg skýrar og okkur var líka mikils um vert að sýna landverkafólki samstöðu, enda finnur það mjög fyrir verkfallinu þegar enginn afli berst á land,“ segir Þórólfur Júlían Dagsson sjómaður. Meira »

Grjótharðir sjómenn

Í gær, 20:24 Sjómenn fylktu liði á Austurvöll í dag til samstöðufundar. Menn segjast grjótharðir á sínum kröfum og krefjast leiðréttingar kjara sinna. Meira »

Mál þokast áfram

Í gær, 18:28 Fundi í sjómannadeilunni lauk fyrir skömmu. Bjartsýni samningsaðila er enn til staðar en lítið má út af bregða.  Meira »

Samstöðufundur á Austurvelli kl. 16

Í gær, 12:32 Sjómenn segjast gríðarlega ósáttir með þær fregnir að yfir þúsund manns hafi verið sagt upp í fiskvinnslum landsins og hafa blásið til samstöðufundar sjómanna og fiskvinnslufólks á Austurvelli kl. 16 í dag. Meira »

Milljarðatap vegna verkfallsins

í gær Gera má ráð fyrir því að sjómannadeilan hafi kostað þjóðarbúið um 12-15 milljarða króna frá því verkfall hófst 14. desember. Er þar miðað við útflutningsverðmæti sjávarafurða upp á 500 milljónir króna á dag. Meira »

Kjaraviðræðum miðar vel áfram

14.1. Vel miðar áfram í kjaraviðræðum sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, en fundað var í deilunni í dag. Fundað verður aftur á mánudag í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 og segir Heiðrún að báðar hliðar muni vinna smá heimavinnu fyrir fund mánudagsins. Meira »

Helgin notuð til viðræðna

14.1. Ákveðið var eftir langan samningafund á milli samninganefnda sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í gær að funda á ný um helgina. Meira »

Fiskvinnslufólk HB Granda heldur dagvinnulaunum

13.1. Í tilefni frétta að undanförnu telur Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, rétt að halda því til haga að félagið hefur haldið ráðningarsambandi við allt sitt starfsfólk. Meira »

Viðræður ganga vel

13.1. Fundur í sjómannadeilunni hefst innan stundar. Framkvæmdastjóri SFS segir samningsaðilum miða ágætlega áfram og viðræður ganga vel. Meira »

Vilhelm tók gullið

12.1. Vilhelm Þorsteinsson EA, uppsjávarskip Samherja, skilaði mestu aflaverðmæti íslenska fiskiskipaflotans á nýliðnu ári.  Meira »

Komið að ögurstundu í samningaviðræðum

Í gær, 11:43 Sjómenn hafa nú verið í verkfalli í 5 vikur. Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að tíminn hingað til hafi farið í „minni málin“, en nú sé komið að vendipunkti í samningaviðræðunum. Meira »

Sjómenn gætu samið í vikunni

15.1. Hugsanlega verður samið í kjaradeilu sjómanna á næstu dögum en fundir hafa gengið vel að undanförnu. Þetta segir Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands. „Það gekk vel í gær. Við erum búin að ræða svo mikið saman alla vikuna að við vitum hvar við höfum hvert annað,“ segir Konráð um viðræðurnar. Meira »

Breki VE prófaður á Kínamiðum

14.1. Breki VE, nýr ísfisktogari Vinnslustöðvarinnar (VSV), heldur fljótlega „til veiða“ á miðin úti fyrir stöndum Kína en tilgangur sjóferðarinnar er að álagsprófa skipið og láta reyna á það við sem eðlilegastar aðstæður. Veiðarfæri voru send frá Evrópu til Kína af þessu tilefni. Meira »

Sjómenn funda aftur á morgun

13.1. Fundi sjómanna og útgerðamanna hjá ríkissáttasemjara lauk í dag á sjötta tímanum. Engin niðurstaða er komin í kjaradeiluna, en Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir bæði fund dagsins í dag og síðustu daga hafa verið langa og mikið rætt. Meira »

Loðnuskortur veldur búsifjum

13.1. Heildarafli íslenskra fiskiskipa árið 2016 var 1.070.000 tonn og lækkaði um 247.000 frá fyrra ári. Samdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla. Meira »

Deilendur eru að nálgast

13.1. Konráð Alfreðsson sem situr í samningnefnd sjómanna í kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir að menn nálgist hvorir aðra í öllum málum viðræðnanna. Meira »

Áfram fundað í sjómannadeilunni á morgun

12.1. Fundi hjá ríkissáttasemjara í sjómannadeilunni lauk rúmlega fjögur í dag og er búið að boða annan fund í fyrramálið klukkan ellefu. Meira »
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.1.17 290,36 kr/kg
Þorskur, slægður 16.1.17 288,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.1.17 357,96 kr/kg
Ýsa, slægð 16.1.17 330,55 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.1.17 113,25 kr/kg
Ufsi, slægður 16.1.17 98,02 kr/kg
Djúpkarfi 14.12.16 146,94 kr/kg
Gullkarfi 16.1.17 553,04 kr/kg
Litli karfi 10.12.16 35,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.1.17 342,29 kr/kg

Fleiri tegundir »