Stærsti sjávarútvegsvefur landsins sjósettur

200 mílur opnar í dag kl. 17.
200 mílur opnar í dag kl. 17.

Nýjum sjávarútvegsvef mbl.is sem nefnist 200 mílur var hleypt af stokkunum í dag. 200 mílur er alhliða frétta- og upplýsingaveita um allt sem tengist sjávarútvegi.

Nýlega festi mbl.is kaup á fremsta sjávarútvegsvef landsins, sax.is. Allar upplýsingar sem hafa fram til þessa verið aðgengilegar á sax.is verða því hér eftir aðgengilegar á 200 mílum á mbl.is.

Auk fréttaflutnings og umfjöllunar um málefni tengd sjávarútvegi er að finna á vefnum nýjustu upplýsingar um afurðaverð, gengisþróun og olíuverð, skipa- og útgerðaskrá,  hafnarskrá, kvótatölur, staðsetningu skipa og margt fleira tengt sjávarútvegi. Þá er þar  einnig að finna þjónustuskrá fyrir aðila í sjávarútvegi auk tenglasafns fyrir innlenda sem erlenda vefi sem fjalla um sjávarútveg.

Vefurinn var formlega sjósettur með pompi og prakt á opnunardegi alþjóðlegu sýningarinnar Sjávarútvegur 2016 / Fish Expo 2016 í dag, miðvikudaginn 28 september kl. 17. 

Umsjónarmaður 200 mílna er Þorvaldur B. Arnarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.24 483,02 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.24 455,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.24 225,04 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.24 252,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.24 257,55 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.24 256,86 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.24 209,29 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 4.015 kg
Þorskur 1.392 kg
Steinbítur 41 kg
Skarkoli 36 kg
Samtals 5.484 kg
16.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 856 kg
Grásleppa 190 kg
Skarkoli 54 kg
Samtals 1.100 kg
16.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Keila 826 kg
Langa 168 kg
Ufsi 46 kg
Skötuselur 33 kg
Steinbítur 28 kg
Ýsa 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.122 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.24 483,02 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.24 455,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.24 225,04 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.24 252,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.24 257,55 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.24 256,86 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.24 209,29 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.24 Benni ST 5 Grásleppunet
Grásleppa 4.015 kg
Þorskur 1.392 kg
Steinbítur 41 kg
Skarkoli 36 kg
Samtals 5.484 kg
16.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 856 kg
Grásleppa 190 kg
Skarkoli 54 kg
Samtals 1.100 kg
16.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Keila 826 kg
Langa 168 kg
Ufsi 46 kg
Skötuselur 33 kg
Steinbítur 28 kg
Ýsa 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.122 kg

Skoða allar landanir »