Ábyrgðin hjá báðum aðilum

Guðmundur Ragnarsson, formaður VM.
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Staðan í kjaraviðræðum sjómanna og vélstjóra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi er mjög alvarleg eftir að upp úr viðræðunum slitnaði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samninganefnd VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Þar segir ennfremur að fullyrðing SFS um að VM og félög sjómanna hafi slitið viðræðunum sé röng.

Samninganefnd VM líti svo á að á fundinum hjá ríkissáttasemjara hafi niðurstaðan orðið sú að ekki væri flötur á áframhaldandi viðræðum. Því hafi fundi fundi slitið. Ábyrgðin á því liggi hjá báðum aðilum. Ýmislegt hafi náðst fram í samningaferlinu af kröfum VM. Full ástæða sé til þess að halda því til haga. Hins vegar sé undirliggjandi mikil óánægja meðal vélstjóra á fiskiskipum sem orðið hafi til þess að kjarasamningurinn sem gerður hafi verið var felldur. Ástæða þess sé að stórum hluta á ábyrgð útgerðanna.

„Það er verkefni samninganefndar VM að leita allra leiða til að koma á kjarasamningi við SFS og undan þeirri ábyrgð verður ekki vikist. Þrátt fyrir þann tíma sem er liðinn, frá því að verkfallið hófst og marga fundi, hefur samninganefnd VM ekki fengið sjálfstæðan fund með SFS um sérkröfur VM. Vilji samninganefndarinnar er  að fá áframhaldandi viðræður um sérkröfur vélstjóra á fiskiskipum. Hafni SFS því er augljóst hver samningaviljinn er af þeirra hálfu.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 331,72 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 216,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 220,69 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 233,55 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 331,72 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 216,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 220,69 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 233,55 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »