Kvóti skerðist vegna verkfalls

Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur við Háskóla Íslands.
Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur við Háskóla Íslands. mbl.is/Styrmir Kári

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, telur að stjórnvöld gætu ákveðið að kvóti næsta árs skerðist um 5% fyrir hverja viku sem verkfall stendur lengur en átta vikur.

Innkallaðan kvóta mætti leigja út og nota andvirðið eða hluta þess til að bæta aðstöðu þeirra sveitarfélaga sem verða fyrir mestum skaða vegna verfallsins.

Þetta kemur fram í pistli Þórólfs á vefsíðu Kjarnans.

„Nú vill svo til að aðkoma stjórnvalda að rekstrarforsendum útgerðar er mun víðtækari en þegar flestar aðrar atvinnugreinar eiga hlut að máli. Árlega fá útgerðarfélög bréf frá Fiskistofu þar sem þeim er úthlutað rétti til veiða ákveðins magns af hinum ýmsu fiskitegundum. Ekkert bannar stjórnvöldum að skilyrða þá úthlutun sem fyrir dyrum stendur 1. september næstkomandi,“ skrifar Þórólfur.

„Þannig gæti ríkisstjórn og Alþingi ákveðið að kvóti næsta árs skerðist um t.d. 5% fyrir hverja viku sem verkfall stendur lengur en 8 vikur. Innkallaðan kvóta mætti síðan leigja út og nota andvirðið eða hluta þess til að bæta stöðu þeirra sveitarfélaga sem verða fyrir hvað mestum skaða vegna verkfallsins.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,30 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,18 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,30 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,18 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »