Verkfallið bitnar misjafnt á höfnum

Magnús Jónasson og Orri Magnússon starfa á dragnótarbátnum Ólafi Bjarnarsyni …
Magnús Jónasson og Orri Magnússon starfa á dragnótarbátnum Ólafi Bjarnarsyni SH, hér með vænan þorsk á höfninni í Ólafsvík í gær. mbl.is/Alfons

Hið langa sjómannaverkfall hefur haft mismunandi áhrif á hafnir landsins. Hafnir á Íslandi treysta í mjög ólíkum mæli á aflagjöld, þ.e. gjöld tekin af lönduðum afla, til rekstrar síns, að því er fram kemur í skýrslu Sjávarklasans, sem birt var fyrir helgi.

Hreinræktaðar fiskihafnir, sem finnast mjög víða í þeim sveitarfélögum þar sem sjávarútvegur spilar stórt hlutverk í atvinnulífinu, treysta þannig í mun meira mæli á aflagjöld en stærri hafnir sem þjóna fjölbreyttara atvinnulífi, segir í skýrslunni.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að Faxaflóahafnir höfðu mestar tekjur af hafnargjöldum í fyrra eða rúmar 253 milljónir króna. Var það þó aðeins 8% af tekjum Faxaflóahafna þetta ár. Tekjur Grindavíkurhafnar voru 151,5 milljónir, sem voru 70% af heildartekjum hafnarinnar. Hæsta hlutfallið var hjá Skagastrandarhöfn, 74%, hjá Bolungarvíkurhöfn var það 72%, hjá Fjallabyggðarhöfnum 69,3%, hjá höfnum Snæfellsbæjar 65% og höfnum Dalvíkurbyggðar 61,8% svo dæmi séu tekin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,22 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,72 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 108 kg
Ufsi 55 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.467 kg
23.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 870 kg
Keila 202 kg
Steinbítur 189 kg
Ýsa 143 kg
Karfi 31 kg
Samtals 1.435 kg
23.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.955 kg
Þorskur 196 kg
Skarkoli 29 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 2.196 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,22 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,72 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 108 kg
Ufsi 55 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.467 kg
23.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 870 kg
Keila 202 kg
Steinbítur 189 kg
Ýsa 143 kg
Karfi 31 kg
Samtals 1.435 kg
23.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.955 kg
Þorskur 196 kg
Skarkoli 29 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 2.196 kg

Skoða allar landanir »