Kaldbakur væntanlegur um aðra helgi

Hinn nýi Kaldbakur er á heimleið.
Hinn nýi Kaldbakur er á heimleið. Ljósmynd/Skjáskot af lhg.is.

Nýj­asta skip ís­lenska fiski­skipa­flot­ans, Kald­bakur EA-1, er væntanlegt til Akureyrar um aðra helgi. Áhöfn flug­vél­ar Land­helg­is­gæsl­unn­ar, TF-SIF, kom í fyrradag auga á skipið nálægt Sikiley.

„Hann er væntanlegur um aðra helgi til Akureyrar. Það fer eftir veðri en hann lagði af stað síðastliðið föstudagskvöld og þetta er svona 15 daga sigling,“ segir Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Útgerðarfélags Akureyringa, í samtali við mbl.is en Kaldbakur lagði af stað frá skipa­smíðastöð í Ist­an­búl í Tyrklandi.

Kristján sagði að koma Kaldbaks væri liður í því að endurnýja ýmislegt í rekstrinum. „Það er verið að endurnýja gömul skip, rúmlega 40 ára gömul skip. Það er verið að endurnýja gömul tæki og við erum að tryggja áframhaldandi rekstur útgerðar og vinnslu,“ segir Kristján en hann áætlar að skipið kosti um 2,4 milljarða íslenskra króna fullbúið til veiða.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »