15 fyrirtæki til Boston

Sjávarútvegssýningin í Boston.
Sjávarútvegssýningin í Boston.

Íslandsstofa hefur umsjón með þátttöku 15 íslenskra fyrirtækja í sjávarútvegssýningunni í Boston sem fram fer 19.-21. mars. Á þjóðarbásum Íslands munu fyrirtækin kynna fiskafurðir og tækni og lausnir fyrir sjávarútveg. Samhliða sýningunni fer fram í Boston kynning á íslenskum mat og menningu á vegum „Iceland Naturally“, segir í fréttatilkynningu.

Sjávarútvegssýningin í Boston er stærsta sýning sinnar tegundar í Norður-Ameríku og sækja hana um 22.000 manns. Þátttakendum frá Íslandi hefur fjölgað töluvert síðustu ár auk þess sem fjöldi gesta frá Íslandi sækir sýninguna heim. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra heimsækir sýninguna, hittir íslensku fyrirtækin og kynnir sér viðskiptaumhverfi þeirra, segir enn fremur í tilkynningu.

„Útflutningur sjávarafurða og eldisfisks til Norður-Ameríku hefur farið vaxandi síðustu ár og hlutdeild í heildarútflutningi sjávarafurða aukist nokkuð, í 8%. Þorskur er nærri 50% útflutningsins og hefur útflutningur á ferskum afurðum aukist mikið, bæði til Bandaríkjanna og Kanada. Árið 2016 voru flutt út 21.660 tonn af sjávarafurðum til Bandaríkjanna, 2.100 tonn af eldisafurðum og 343 tonn af lagmeti, samtals að verðmæti 21,5 milljarðar króna,“ segir í tilkynningu.

Fréttatilkynning

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »