Loksins stór fiskur á austfirsku miðunum

Barði NK við bryggju.
Barði NK við bryggju.

Ísfisktogarinn Barði NK kom sneisafullur til Neskaupstaðar í nótt, með 112 tonn, og var uppistaða aflans stór og fallegur þorskur. Að undanförnu hefur einungis fengist smár fiskur á hefðbundnu austfirsku togaramiðunum en nú er þar loksins genginn stór fiskur, að sögn Bjarna Más Hafsteinssonar sem var í fyrsta sinn í skipstjórastól Barða í veiðiferðinni.

Haft er eftir honum á vef Síldarvinnslunnar að varð hefði orðið við makríl á Fætinum.

„Þessi veiðiferð gekk ágætlega rétt eins og fyrsta veiðiferðin mín sem skipstjóri á Bjarti NK á sínum tíma og það er alltaf gott að byrja vel. Við hófum veiðar á Lónsbugtinni og vorum þar í ýsu en afli var heldur tregur,“ segir Bjarni.

„Þá var haldið á Lúlla og Lovísu og reyndar þaðan upp undir Borgarstjórann og var aflinn þar sæmilegur. Næst lá leiðin á Undirbyrðarhrygg og þaðan út á Þórsbanka í karfa og ufsa. Síðan veiddum við í Vonarbrekku og norður undir Herðablað og þar fékkst stór og góður þorskur. Í reyndinni var þar aðgæsluveiði.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »