Stjórn Síldarvinnslunnar endurkjörin

Síldarvinnslan í Neskaupstað.
Síldarvinnslan í Neskaupstað. mbl.is/Sigurður Bogi

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar síðastliðinn föstudag var stjórn félagsins endurkjörin. Í stjórninni eru þau Anna Guðmundsdóttir, Björk Þórarinsdóttir, Guðmundur Rafnkell Gíslason, Ingi Jóhann Guðmundsson og Þorsteinn Már Baldvinsson

Varamenn eru þau Arna Bryndís Baldvins McClure og Halldór Jónasson, að því er kemur fram á vef Síldarvinnslunnar.

Stjórnarformaður er Þorsteinn Már Baldvinsson en hann hefur gegnt formennskunni frá árinu 2003.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.10.17 261,25 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.17 291,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.17 273,88 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.17 262,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.10.17 71,88 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.17 118,33 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 20.10.17 159,99 kr/kg
Litli karfi 17.10.17 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.10.17 248,03 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.10.17 Bíldsey SH-065 Lína
Grálúða / Svarta spraka 994 kg
Karfi / Gullkarfi 67 kg
Hlýri 34 kg
Keila 30 kg
Þorskur 23 kg
Ýsa 19 kg
Samtals 1.167 kg
21.10.17 Njörður BA-114 Landbeitt lína
Þorskur 2.750 kg
Skarkoli 64 kg
Ýsa 55 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 2.885 kg
21.10.17 Steinunn HF-108 Lína
Karfi / Gullkarfi 104 kg
Hlýri 32 kg
Þorskur 18 kg
Grálúða / Svarta spraka 14 kg
Samtals 168 kg

Skoða allar landanir »