Stjórn Síldarvinnslunnar endurkjörin

Síldarvinnslan í Neskaupstað.
Síldarvinnslan í Neskaupstað. mbl.is/Sigurður Bogi

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar síðastliðinn föstudag var stjórn félagsins endurkjörin. Í stjórninni eru þau Anna Guðmundsdóttir, Björk Þórarinsdóttir, Guðmundur Rafnkell Gíslason, Ingi Jóhann Guðmundsson og Þorsteinn Már Baldvinsson

Varamenn eru þau Arna Bryndís Baldvins McClure og Halldór Jónasson, að því er kemur fram á vef Síldarvinnslunnar.

Stjórnarformaður er Þorsteinn Már Baldvinsson en hann hefur gegnt formennskunni frá árinu 2003.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 17.12.17 208,55 kr/kg
Þorskur, slægður 17.12.17 232,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.12.17 230,60 kr/kg
Ýsa, slægð 17.12.17 229,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.12.17 65,85 kr/kg
Ufsi, slægður 17.12.17 76,86 kr/kg
Djúpkarfi 7.12.17 79,00 kr/kg
Gullkarfi 17.12.17 196,47 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.12.17 Einar Hálfdáns ÍS-011 Landbeitt lína
Þorskur 6.002 kg
Ýsa 842 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 6.859 kg
17.12.17 Óli Á Stað GK-99 Lína
Ýsa 201 kg
Þorskur 159 kg
Keila 44 kg
Karfi / Gullkarfi 8 kg
Samtals 412 kg
17.12.17 Finnbjörn ÍS-068 Dragnót
Þorskur 339 kg
Skarkoli 75 kg
Ýsa 47 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 16 kg
Lúða 9 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 492 kg

Skoða allar landanir »