Sjómannadagsblað í 30 ár

Pétur Steinar Jóhannsson með sjómannadagsblaðið
Pétur Steinar Jóhannsson með sjómannadagsblaðið mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Lesendahópurinn er stór og traustur og mér finnst útgáfa á veglegu blaði í tengslum við Sjómannadaginn alveg ómissandi. Í raun og veru er ég beint og óbeint alltaf að safna efni í blaðið, enda hitti ég mjög marga sem hafa frá mörgu áhugaverðu að segja. Að blaðið sé spegill þess sem gerist við sjóinn hér í Snæfellsbæ og á Snæfellsnesi er markmiðið,“ segir Pétur S. Jóhannsson í Ólafsvík,

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2017 kom út um síðustu helgi. Því hefur Pétur ritstýrt allar götur frá 1987 og eru því þrjátíu ár frá útgáfu fyrsta blaðsins. Pétur hefur haft veg og vanda af því að safna öllu efni og myndum sem hafa prýtt blaðið. 

Allt losnaði úr læðingi

„Hvort gefi á sjó, hve mikinn afla koma bátarnir með að landi, hvaða mannskapur er á hvaða bát og hvernig gengur vinnslan? Er íslenska krónan í dag svo sterk að verðið fyrir afurðirnar sé ekki sem skyldi. Þetta eru álitaefnin sem fólk hér á svæðinu er að velta fyrir sér alla daga – og þarf að fá svör við. Sjávarútvegurinn skiptir okkur öllu máli og það sást vel í sjómannaverkfallinu í fyrravetur að þegar vertíðarbátarnir sóttu ekki sjó stoppaði nánast allt. Tekjur margra duttu niður og flest lagðist í dvala. Þegar kjaradeilan loksins leystist var eins og allt losnaði úr læðingi að nýju. Það var góð tilfinning,“ segir Pétur S. Jóhannsson, sem sjálfur var lengi skipstjóri í Ólafsvík. Seinna umboðsmaður VÍS og bæjarfulltrúi auk margs annars. 

Við höfnina í Ólafsvík.
Við höfnina í Ólafsvík. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »