Samstarf í Færeyjum í óvissu

Í gegnum dótturfyrirtækið Framherja í Fuglafirði er Samherji með starfsemi ...
Í gegnum dótturfyrirtækið Framherja í Fuglafirði er Samherji með starfsemi í Færeyjum. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Hugmyndir Færeyinga um að banna eignaraðild útlendinga í sjávarútvegsfyrirtækjum þar í landi eru brot á svonefndum Hoyvíkursamningi sem tryggja á gagnkvæmt viðskiptafrelsi milli Íslands og Færeyja.

Nú mega erlendir aðilar eiga þriðjung í útgerð ytra, en frumvarp sem liggur fyrir færeyska lögþinginu gerir ráð fyrir að sú heimild verði felld úr gildi á nokkrum árum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Sjónarmiðum Íslendinga í málinu hefur verið komið á framfæri. „Við erum sannfærð um að farið verði vel og málefnalega yfir ábendingar,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í blaðinu.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.10.17 261,25 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.17 291,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.17 273,88 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.17 262,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.10.17 71,88 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.17 118,33 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 20.10.17 159,99 kr/kg
Litli karfi 17.10.17 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.10.17 248,03 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.10.17 Sigrún ÍS-037 Handfæri
Þorskur 1.191 kg
Ufsi 76 kg
Samtals 1.267 kg
21.10.17 Blossi ÍS-225 Landbeitt lína
Þorskur 2.700 kg
Ýsa 1.484 kg
Langa 158 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 42 kg
Hlýri 37 kg
Karfi / Gullkarfi 33 kg
Samtals 4.497 kg
21.10.17 Gestur Kristinsson ÍS-333 Landbeitt lína
Þorskur 2.274 kg
Ýsa 1.853 kg
Skarkoli 46 kg
Steinbítur 31 kg
Langa 20 kg
Samtals 4.224 kg

Skoða allar landanir »