Engey enn í Akraneshöfn

Óljóst er hvenær Engey kemst til veiða.
Óljóst er hvenær Engey kemst til veiða.

„Það er verið að setja í hann nýjan vinnslubúnað og hefur það verk teygst. Þessi er sá fyrsti sinnar tegundar og því hafa verið tæknilegir örðugleikar við að forrita búnaðinn. Þetta hefur tekið lengri tíma en við áttum von á.“

Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, en nýr togari fyrirtækisins, Engey RE, hefur legið við Akraneshöfn síðan hann kom til landsins í janúar sl. Skipið var smíðað í Tyrklandi.

Að sögn Vilhjálms hefur togarinn farið einu sinni út til þess að prófa búnaðinn. „Það var ekki veiðiferð sem slík heldur bara prufutúr.“

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.11.17 264,31 kr/kg
Þorskur, slægður 19.11.17 330,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.11.17 249,28 kr/kg
Ýsa, slægð 19.11.17 255,40 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.11.17 78,87 kr/kg
Ufsi, slægður 19.11.17 114,55 kr/kg
Djúpkarfi 16.11.17 35,00 kr/kg
Gullkarfi 19.11.17 152,84 kr/kg
Litli karfi 1.11.17 9,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.11.17 190,70 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.11.17 Kristján HF-100 Landbeitt lína
Þorskur 211 kg
Samtals 211 kg
19.11.17 Særún EA-251 Lína
Ýsa 3.240 kg
Þorskur 1.311 kg
Samtals 4.551 kg
19.11.17 Indriði Kristins BA-751 Lína
Þorskur 7.313 kg
Ýsa 1.052 kg
Keila 113 kg
Karfi / Gullkarfi 24 kg
Hlýri 16 kg
Samtals 8.518 kg
19.11.17 Eskey ÓF-080 Línutrekt
Ýsa 2.567 kg
Þorskur 2.347 kg
Samtals 4.914 kg

Skoða allar landanir »