Vill breytt fyrirkomulag

Verið er að skoða rekstur minni útgerða og vinnslustöðva.
Verið er að skoða rekstur minni útgerða og vinnslustöðva. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segist lengi hafa talað fyrir breytingu á fyrirkomulagi gjaldtöku í sjávarútvegi og staðan sem nú sé komin upp sýni að æskilegt sé að fara vel yfir stöðu mála.

„Ef bara er horft á veiðigjaldið eins og það er núna er ekki heppilegt að leggja afkomuna eins og hún var fyrir tveimur árum til grundvallar í dag, sérstaklega í ljósi stöðu gjaldmiðilsins,“ segir Þorgerður en samkvæmt reglugerð um veiðigjöld fyrir komandi fisveiðiár, sem ráðherra birti sl. fimmtudag, er áætlað að veiðigjaldið verði um ellefu milljarðar króna. Þetta er ríflega tvöföldun frá því í fyrra.

„Þessi hækkun átti ekki að koma neinum á óvart og útgerðarmönnum átti að vera þetta ljóst. Leikreglurnar og reiknilíkanið lágu fyrir og það verður ekki gerð breyting þar á fyrr en niðurstaða sáttanefndarinnar liggur fyrir í lok þessa árs.“

Bloggað um fréttina

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.7.17 223,62 kr/kg
Þorskur, slægður 25.7.17 209,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.7.17 324,34 kr/kg
Ýsa, slægð 25.7.17 191,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.7.17 64,54 kr/kg
Ufsi, slægður 25.7.17 79,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.7.17 60,00 kr/kg
Gullkarfi 25.7.17 237,71 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.7.17 300,00 kr/kg
Blálanga, slægð 25.7.17 223,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.7.17 Fönix ÞH-024 Handfæri
Þorskur 286 kg
Ýsa 21 kg
Karfi / Gullkarfi 14 kg
Samtals 321 kg
25.7.17 Áfram NS-169 Handfæri
Þorskur 539 kg
Ýsa 28 kg
Samtals 567 kg
25.7.17 Tóti NS-036 Handfæri
Þorskur 774 kg
Samtals 774 kg
25.7.17 Jökull SF-075 Handfæri
Þorskur 536 kg
Ufsi 317 kg
Samtals 853 kg
25.7.17 Hulda SF-197 Handfæri
Þorskur 700 kg
Ufsi 168 kg
Samtals 868 kg

Skoða allar landanir »