Makríll veiðist fyrir austan og vestan

Víkingur á siglingu. Hann er væntanlegur til Vopnafjarðar í kvöld.
Víkingur á siglingu. Hann er væntanlegur til Vopnafjarðar í kvöld.

Vikingur AK er væntanlegur til Vopnafjarðar seint í kvöld með rétt tæplega 600 tonn af makríl sem fengust í veiðiferð á miðunum úti af Suðausturlandi.

Þetta kemur fram á vef HB Granda.

Að sögn Hjalta Einarssonar, skipstjóra á Víkingi, hefur makríllinn veiðst jafnt fyrir austan sem vestan. Skip frá Vestmannaeyjum og tveir togarar hafa m.a. verið að makrílveiðum í Grindavíkurdjúpi.

„Við vorum að veiðum á Papagrunni, í Lónsdjúpi og Berufjarðarál og fengum strax 170 tonn í fyrsta kasti,“ segir Hjalti.

„Síðan tregaðist veiðin og hlutfall síldar jókst. Það er búin að vera kaldafýla á miðunum marga undanfarna daga og það hefur torveldað okkur leitina. Í morgun fengum við hins vegar 100 tonn af hreinum makríl,“ segir Hjalti en hann segir erfitt að átta sig á magni makríls við suðurströndina. Vera megi að það sé mikið en makríllinn er þá mjög dreifður.

„Það eina, sem er ljóst, er að smærri makrílinn vantar í aflann. Meðalvigtin er áfram um eða yfir 400 grömm. Það er nóg af æti fyrir fiskinn og makríllinn sem við höfum verið að veiða er mjög vel haldinn.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »