Góð makrílveiði suðaustur af landinu

Víkingur AK hefur aflað vel af makríl.
Víkingur AK hefur aflað vel af makríl. Ljósmynd/HB Grandi

Góð makrílveiði hefur verið á miðunum suðaustur af landinu. Víkingur AK var væntanlegur til Vopnafjarðar seint í gærkvöldi með rétt tæplega 600 tonn af makríl, segir á vef HB Granda.

Skip frá Vestmannaeyjum og tveir togarar hafa m.a. verið að makrílveiðum í Grindavíkurdjúpi.

„Við vorum að veiðum á Papagrunni, í Lónsdjúpi og Berufjarðarál og fengum strax 170 tonn í fyrsta kasti,“ segir Hjalti Einarsson, skipstjóri á Víkingi, á vef HB Granda. „Síðan tregaðist veiðin og hlutfall síldar jókst. Það er búin að vera kaldafýla á miðunum marga undanfarna daga og það hefur torveldað okkur leitina. Í [gær]morgun fengum við hins vegar 100 tonn af hreinum makríl.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,37 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 51.134 kg
Karfi 26.235 kg
Þorskur 18.388 kg
Ufsi 18.309 kg
Samtals 114.066 kg
24.4.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 483 kg
Þorskur 372 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 938 kg
24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,37 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 51.134 kg
Karfi 26.235 kg
Þorskur 18.388 kg
Ufsi 18.309 kg
Samtals 114.066 kg
24.4.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 483 kg
Þorskur 372 kg
Ufsi 83 kg
Samtals 938 kg
24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg

Skoða allar landanir »