Marel hverfur aftur til upprunans

Árni Oddur Þórðarson var ráðinn forstjóri Marel árið 2013.
Árni Oddur Þórðarson var ráðinn forstjóri Marel árið 2013. Ófeigur Lýðsson

„Það sem við gerðum of lengi var að bjóða upp á sér­tæk­ar lausn­ir handa viðskipta­vin­um. Í dag er hugs­un­in frek­ar sú að fram­leiða staðlaðar ein­ing­ar sem hægt er að púsla sam­an í heild­ar­lausn,“ seg­ir Árni Odd­ur Þórðar­son, for­stjóri Mar­el, í sam­tali við mbl.is.

Mar­el birti í gær árs­fjórðungs­upp­gjör sem sýndi fram á traustan rekstur og sterka markaðsstöðu fyr­ir­tæk­is­ins en jafn­framt lága fram­legð hjá þeim hluta fyr­ir­tæk­is­ins sem fram­leiðir búnað fyr­ir fisk­vinnslu.

Árni Oddur seg­ir að Mar­el sé komið lengra í heild­ar­lausn­um í vinnslu kjúk­lings og svína­kjöts en heild­ar­lausn­ir í hvít­fiski og laxi eru þó langt á veg komn­ar. Áskor­un­in er meiri í villtum fiski enda eru teg­und­irn­ar marg­vís­leg­ar og máli skipt­ir hvort fisk­ur­inn sé unn­inn strax eft­ir veiði eða nokkru síðar. 

Sala tengd fisk­vinnslu­búnaði var 12% af heild­ar­tekj­um Mar­el á fyrstu 12 mánuðum ársins en EBIT-fram­legðin 2,9% á sama tíma og heildarframlegð Marel er nálægt 15% EBIT. Árið 1992 þegar Marel var skráð á markað var velt­an 6 millj­ón­ir evra og þá var ein­ung­is hannaður búnaður fyr­ir fisk­vinnslu en nú nem­ur árleg velt­a 140 millj­ón­um evra á vélum og búnaði til fiskvinnslu hjá Marel og því ljóst að lausnir til fiskvinnslu hafi vaxið mikið þrátt fyrir að vega ekki meira af heildarumfangi.

Árni Oddur seg­ir að fyr­ir­tækið sé að hverfa aft­ur til upp­run­ans en fysta staðlaða vara fyrirtækisins var sjóvogin. Nú er markið sett á að koma háþróuðum tækj­um um í landvinnslu og um borð í skip eins og Flexicut sem eru háþróaðar vatnsskurðarvélar til að hámarka fiskflakið. Marel er að fjárfesta mikið í afurðum tengt fiskiiðnaði og ætlar sér að koma fram skref fyrir skref með heildarlausnir í þeim iðnaði líkt og í kjúklingi og kjöti.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 532,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 177,69 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 177,61 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Silfurborg SU 22 Dragnót
Steinbítur 3.980 kg
Skarkoli 1.183 kg
Þorskur 328 kg
Sandkoli 195 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 5.768 kg
23.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 2.549 kg
Steinbítur 321 kg
Keila 115 kg
Ýsa 98 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 17 kg
Langa 7 kg
Samtals 3.126 kg
23.4.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Steinbítur 1.270 kg
Samtals 1.270 kg

Skoða allar landanir »