Samdráttur í afkomu útgerða

Útgerðirnar standa vel þegar litið er til eiginfjárhlutfallsins.
Útgerðirnar standa vel þegar litið er til eiginfjárhlutfallsins. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Ebitda-hagnaður níu af stærstu útgerðum landsins dróst saman á milli ára í öllum tilvikum nema einu, samkvæmt samantekt ViðskiptaMoggans.

Lækkunin er á milli 6 og 41% eða um 15% að meðaltali hjá fyrirtækjunum níu. Lækkunin er svipuð og sem nemur styrkingu krónu á liðnu ári en hún nam 16%.

„Það kristallast í ársreikningum stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna að afkoman í atvinnugreininni fer versnandi, einkum vegna styrkingar gengis krónu,“ segir Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja, segir í umfjöllun um mál þetta í blaðinu í dag að það hafi ekki farið að halla undan fæti í rekstrinum fyrr en á seinni hluta síðasta árs. Arðsemi eiginfjár hjá útgerðunum var meðaltali 16% hjá sjö fyrirtækjum af níu sem úttektin nær til.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.17 294,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.17 286,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.17 264,23 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.17 270,55 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.17 74,46 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.17 114,00 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.17 157,50 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.9.17 147,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.9.17 182,85 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.17 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.884 kg
Samtals 1.884 kg
19.9.17 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 1.865 kg
Ýsa 212 kg
Karfi / Gullkarfi 184 kg
Ufsi 81 kg
Skarkoli 19 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 2.369 kg
19.9.17 Bobby 17 ÍS-377 Sjóstöng
Þorskur 35 kg
Samtals 35 kg
19.9.17 Víkingur SI-078 Handfæri
Þorskur 1.682 kg
Samtals 1.682 kg

Skoða allar landanir »