Aldrei meiri meðalafli í róðri

Afla landað á Norðurfirði. Mynd úr safni.
Afla landað á Norðurfirði. Mynd úr safni. mbl.is/Árni Sæberg

Meðalafli í róðri hefur aldrei verið meiri en á nýliðinni vertíð strandveiða, en hann var 623 kg. Á síðasta ári var hann 614 kg og hefur því aukist um 1,5% á milli vertíða.

Þetta kemur fram á vef Landssambands smábátaeigenda. Segir þar að svæði A, sem er svæðið frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps, hafi gefið mestan meðalafla í róðri að venju eða 667 kg. Næst komu bátar sem voru á svæði C með 650 kg, þá svæði B með 574 kg og svæði D rak loks lestina með 565 kg.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.9.17 312,63 kr/kg
Þorskur, slægður 21.9.17 336,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.9.17 271,81 kr/kg
Ýsa, slægð 21.9.17 182,99 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.9.17 79,58 kr/kg
Ufsi, slægður 21.9.17 114,30 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 21.9.17 144,08 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.9.17 219,00 kr/kg
Blálanga, slægð 21.9.17 249,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.17 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 51.119 kg
Samtals 51.119 kg
20.9.17 Guðbjörg GK-666 Lína
Karfi / Gullkarfi 539 kg
Keila 489 kg
Þorskur 81 kg
Ufsi 38 kg
Samtals 1.147 kg
20.9.17 Óli Á Stað GK-99 Lína
Karfi / Gullkarfi 412 kg
Keila 84 kg
Þorskur 76 kg
Samtals 572 kg
20.9.17 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 5.961 kg
Ýsa 3.552 kg
Skarkoli 918 kg
Karfi / Gullkarfi 447 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 10.909 kg

Skoða allar landanir »