Gert klárt fyrir sjávarútvegssýninguna í Kópavogi

Frágangur fyrir opnun á síðustu metrunum.
Frágangur fyrir opnun á síðustu metrunum. mbl.is/Árni Sæberg

Alls taka um 500 fyrirtæki frá 22 löndum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni sem hefst í dag í Smáranum og Fífunni í Kópavogi.

Áhersla verður lögð á nýjar framsæknar vörur og þjónustu í sjávarútvegi.

Nóg var að gera á sýningarsvæðinu síðdegis í gær við að gera allt klárt. Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað helgað sýningunni.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.11.17 357,16 kr/kg
Þorskur, slægður 23.11.17 339,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.11.17 355,48 kr/kg
Ýsa, slægð 23.11.17 306,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.17 100,00 kr/kg
Ufsi, slægður 23.11.17 123,99 kr/kg
Djúpkarfi 16.11.17 35,00 kr/kg
Gullkarfi 23.11.17 256,53 kr/kg
Litli karfi 1.11.17 9,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.11.17 215,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.17 Blíða SH-277 Plógur
Ígulker 1.514 kg
Samtals 1.514 kg
23.11.17 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Ufsi 1.164 kg
Karfi / Gullkarfi 366 kg
Samtals 1.530 kg
23.11.17 Kristín GK-457 Lína
Tindaskata 1.181 kg
Samtals 1.181 kg
23.11.17 Sirrý IS-036 Botnvarpa
Þorskur 3.786 kg
Karfi / Gullkarfi 2.969 kg
Ýsa 898 kg
Hlýri 583 kg
Langa 193 kg
Grálúða / Svarta spraka 9 kg
Lúða 3 kg
Samtals 8.441 kg

Skoða allar landanir »