41% fjölgun erlendra fyrirtækja

Fjölgun erlendra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni Icefish er 41% frá árinu 2014. „Það kemur kannski ekki á óvart þar sem mikil fjárfesting hefur verið í nýjum skipum hér á landi á undanförnum árum,“ segir Mari­anne Rasmus­sen-Coull­ing, fram­kvæmda­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar.

Frá síðustu sýningu hafi verið fjárfest fyrir 280 milljónir evra í nýjum skipum hér á landi og því sé skiljanlegt að fyrirtæki vilji koma sér fyrir á svo öflugum markaði.

mbl.is var á sýningunni og ræddi við Mari­anne Rasmus­sen-Coull­ing og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem segir sérstaklega skemmtilegt að sjá þátttöku kvenna í sjávarútvegi á sýningunni.  

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.9.17 312,26 kr/kg
Þorskur, slægður 21.9.17 335,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.9.17 272,99 kr/kg
Ýsa, slægð 21.9.17 185,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.9.17 80,04 kr/kg
Ufsi, slægður 21.9.17 113,65 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 21.9.17 144,13 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.9.17 219,00 kr/kg
Blálanga, slægð 21.9.17 251,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.9.17 Skjótanes NS-066 Handfæri
Þorskur 2.346 kg
Ufsi 33 kg
Samtals 2.379 kg
21.9.17 Drífa GK-100 Plógur
Sæbjúga hraunpussa 685 kg
Samtals 685 kg
21.9.17 Skarphéðinn SU-003 Handfæri
Þorskur 2.305 kg
Ufsi 14 kg
Samtals 2.319 kg
21.9.17 Straumur EA-018 Handfæri
Þorskur 1.573 kg
Samtals 1.573 kg
21.9.17 Auður Vésteins SU-088 Lína
Þorskur 117 kg
Hlýri 85 kg
Ufsi 50 kg
Steinbítur 14 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Samtals 269 kg

Skoða allar landanir »