41% fjölgun erlendra fyrirtækja

Fjölgun erlendra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni Icefish er 41% frá árinu 2014. „Það kemur kannski ekki á óvart þar sem mikil fjárfesting hefur verið í nýjum skipum hér á landi á undanförnum árum,“ segir Mari­anne Rasmus­sen-Coull­ing, fram­kvæmda­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar.

Frá síðustu sýningu hafi verið fjárfest fyrir 280 milljónir evra í nýjum skipum hér á landi og því sé skiljanlegt að fyrirtæki vilji koma sér fyrir á svo öflugum markaði.

mbl.is var á sýningunni og ræddi við Mari­anne Rasmus­sen-Coull­ing og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem segir sérstaklega skemmtilegt að sjá þátttöku kvenna í sjávarútvegi á sýningunni.  

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.9.17 312,76 kr/kg
Þorskur, slægður 21.9.17 336,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.9.17 271,83 kr/kg
Ýsa, slægð 21.9.17 182,99 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.9.17 79,58 kr/kg
Ufsi, slægður 21.9.17 114,30 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 21.9.17 144,08 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.9.17 219,00 kr/kg
Blálanga, slægð 21.9.17 249,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.17 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 51.119 kg
Samtals 51.119 kg
20.9.17 Guðbjörg GK-666 Lína
Karfi / Gullkarfi 539 kg
Keila 489 kg
Þorskur 81 kg
Ufsi 38 kg
Samtals 1.147 kg
20.9.17 Óli Á Stað GK-99 Lína
Karfi / Gullkarfi 412 kg
Keila 84 kg
Þorskur 76 kg
Samtals 572 kg
20.9.17 Hafborg EA-152 Dragnót
Þorskur 5.961 kg
Ýsa 3.552 kg
Skarkoli 918 kg
Karfi / Gullkarfi 447 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 10.909 kg

Skoða allar landanir »