Fundalota framundan um verðmæta stofna

Sjómenn að störfum um borð í Víkingi AK í færeyskri ...
Sjómenn að störfum um borð í Víkingi AK í færeyskri lögsögu. mbl.is/Börkur Kjartansson

Ekki eru taldar miklar líkur á að heildarsamkomulag náist á fundum strandríkja í næsta mánuði um uppsjávarveiðar í Norður-Atlantshafi. Í makríl, kolmunna og norsk-íslenskri síld hefur síðustu ár verið veitt umfram ráðgjöf vísindamanna og samstaða hefur ekki náðst á fundum um stjórnun veiðanna.

Ekki er talið líklegt að útganga Breta úr Evrópusambandinu auki líkur á samkomulagi í þessari lotu. Spyrja má hvers vegna Bretar og Evrópusambandið ættu að binda sig með samningum áður en Brexit er afstaðið.

Ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins, ICES, er væntanleg næsta föstudag og í kjölfarið setjast embættismenn frá strandríkjunum að samningaborði. Staða ríkjanna er mismunandi hvað varðar einstaka stofna þessara verðmætu uppsjávartegunda, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.10.17 266,06 kr/kg
Þorskur, slægður 16.10.17 313,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.10.17 264,54 kr/kg
Ýsa, slægð 16.10.17 253,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.10.17 92,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.10.17 92,47 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 16.10.17 139,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.10.17 210,14 kr/kg
Blálanga, slægð 16.10.17 249,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.10.17 Steinunn SH-167 Dragnót
Ýsa 3.113 kg
Skarkoli 1.956 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 56 kg
Ufsi 40 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 5.188 kg
16.10.17 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Ýsa 2.050 kg
Skarkoli 861 kg
Ufsi 85 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 47 kg
Lúða 21 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 3.080 kg
16.10.17 Bliki ÍS-203 Landbeitt lína
Ýsa 2.821 kg
Þorskur 2.058 kg
Steinbítur 178 kg
Skarkoli 83 kg
Samtals 5.140 kg

Skoða allar landanir »