Vilja hefja vinnslu á þangi í Breiðafirði

Stykkishólmur. Aðstaða yrði í bænum.
Stykkishólmur. Aðstaða yrði í bænum.

Íslenska kalkþörungafélagið hefur nú mikinn áhuga á að hefja vinnslu á þangi í Breiðafirði með aðstöðu í Stykkishólmi.

Einar Sveinn Ólafsson, sem áður gegndi stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækisins á Bíldudal, hefur verið ráðinn til írska móðurfélagsins Marigot.

Verkefni Einars Sveins verður að fylgja eftir þróunarverkefnum um vinnslu þangs í Stykkishólmi og Súðavík, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.10.17 261,29 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.17 290,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.17 278,11 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.17 262,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.10.17 72,12 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.17 117,98 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 20.10.17 160,14 kr/kg
Litli karfi 17.10.17 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.10.17 239,33 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.10.17 Guðbjörg GK-666 Lína
Þorskur 119 kg
Ýsa 19 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Keila 5 kg
Samtals 149 kg
20.10.17 Elva Björg SI-084 Handfæri
Þorskur 507 kg
Samtals 507 kg
20.10.17 Aggi SI-008 Handfæri
Þorskur 276 kg
Samtals 276 kg
20.10.17 Bíldsey SH-065 Lína
Ýsa 1.607 kg
Þorskur 39 kg
Steinbítur 13 kg
Hlýri 6 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 1.667 kg

Skoða allar landanir »