„Stórbætir aðbúnað áhafnar um borð“

Engey, nýr togari HB Granda.
Engey, nýr togari HB Granda. mbl.is/Árni Sæberg

„Endurnýjun flotans er mjög mikilvæg fyrir félagið, það mun draga úr viðhaldskostnaði og auka gæði afla, stórbætir aðbúnað áhafnar um borð og vinnsluaðstöðu þeirra.“ Þetta kom fram í erindi Vilhjálms Vilhjálmssonar, forstjóra HB Granda, sem hann hélt á heimsþinginu um málefni sjávarfangs í Hörpu í september.

Fjallað er stuttlega um erindið á vef HB Granda en þar er haft eftir Vilhjálmi að nýr togari útgerðarinnar, Engey RE, sé án efa eitt tæknivæddasta skip landsins.

Í erindi sínu talaði Vilhjálmur um fjárfestingar í veiði og vinnslu og sýndi meðal annars brot úr heimildarmyndinni um Ásbjörn sem gerð var fyrr á árinu, ásamt nýju myndbandi sem tekið var um borð í Engey í þriðju veiðiferð skipsins í byrjun september. 

Segir svo á vef HB Granda:

„Í þessum tveimur myndböndum sést vel hvernig tæknivæðing auðveldar vinnu um borð, minnkar álag á áhöfnina og dregur úr slysahættu. Aðbúnaðurinn um borð í Engey, með sjálfvirku lestarkerfi og SUB-CHILLING™ kerfi frá Skaganum 3X er allur miklu betri en í gamla Ásbirni.“

Sjá myndskeið

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg
25.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 182 kg
Samtals 182 kg
25.4.24 Bobby 13 ÍS 373 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Samtals 137 kg
25.4.24 Bobby 3 ÍS 363 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
25.4.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 50.964 kg
Ýsa 14.544 kg
Samtals 65.508 kg

Skoða allar landanir »