Dróni notaður við fiskeftirlit

Dróni kemur sér vel á torsóttum svæðum.
Dróni kemur sér vel á torsóttum svæðum. mbl.is/Árni Sæberg

Fiskistofa hefur notað myndavéladróna til að skyggna hylji í laxveiðiám við athugun á því hvort þar sé fiskur.

Þetta hefur m.a. verið gert í ám á Vestfjörðum í haust til að kanna hvort þar sé að finna eldislax sem leitað hafi í árnar. Þá hefur drónanum verið flogið yfir og síðan verið metið hvort ástæða sé til að fara í veiðiaðgerðir.

Lax- og silungsveiðisvið Fiskistofu hefur m.a. eftirlit með netaveiði á göngusilungi í sjó og notaði eftirlitsmaður Fiskistofu í fyrsta skipti í sumar dróna við eftirlitið, en dróninn hentar m.a. vel við torsótt svæði, að því er fram kemur í  umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.10.17 5,00 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.17 291,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.17 273,42 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.17 262,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.10.17 5,00 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.17 118,33 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 21.10.17 5,00 kr/kg
Litli karfi 17.10.17 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.10.17 248,03 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.10.17 Litlanes ÞH-003 Línutrekt
Þorskur 5.591 kg
Ýsa 3.592 kg
Langa 39 kg
Steinbítur 5 kg
Karfi / Gullkarfi 1 kg
Samtals 9.228 kg
22.10.17 Gestur Kristinsson ÍS-333 Landbeitt lína
Ýsa 2.543 kg
Þorskur 1.899 kg
Skarkoli 35 kg
Steinbítur 30 kg
Langa 11 kg
Samtals 4.518 kg
22.10.17 Magnús HU-023 Landbeitt lína
Þorskur 1.753 kg
Ýsa 862 kg
Keila 19 kg
Langa 6 kg
Karfi / Gullkarfi 5 kg
Samtals 2.645 kg

Skoða allar landanir »