Ekki samið um makríl

Spriklandi makríll beint úr nót.
Spriklandi makríll beint úr nót. mbl.is/Börkur Kjartansson

Ekki náðust samningar um stjórnun makrílveiða í Norðaustur-Atlantshafi á fundi strandríkja í London í vikunni. Engir heildarsamningar verða því í gildi um veiðarnar á næsta ári frekar en síðustu ár.

Þrjú strandríkjanna, Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar, gerðu með sér samning um þessar veiðar fyrir nokkrum árum. Samkvæmt nýtingaráætlun þeirra er gert ráð fyrir að veiðar aukist ekki um meira en 25% á milli ára og dragist ekki saman um meira en 20%.

Í fyrra komu þessir aðilar sér saman um 1.021 þúsund tonna kvóta á þessu ári og hafa núna komið sér saman um 20% samdrátt í heildarafla, þ.e. að miða heildaraflann við 817 þúsund tonn árið 2018, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 11.12.17 242,78 kr/kg
Þorskur, slægður 11.12.17 258,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.12.17 247,27 kr/kg
Ýsa, slægð 11.12.17 230,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.12.17 67,82 kr/kg
Ufsi, slægður 11.12.17 93,07 kr/kg
Djúpkarfi 7.12.17 79,00 kr/kg
Gullkarfi 11.12.17 149,96 kr/kg
Litli karfi 6.12.17 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.12.17 Guðmundur Jensson SH-717 Dragnót
Þorskur 10.987 kg
Skarkoli 959 kg
Ýsa 42 kg
Ufsi 13 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 13 kg
Samtals 12.014 kg
11.12.17 Blossi ÍS-225 Landbeitt lína
Þorskur 1.949 kg
Ýsa 328 kg
Langa 41 kg
Steinbítur 37 kg
Karfi / Gullkarfi 21 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 2.391 kg
11.12.17 Rósi ÍS-054 Lína
Þorskur 2.820 kg
Ýsa 836 kg
Langa 39 kg
Samtals 3.695 kg

Skoða allar landanir »