Umtalsvert lægra verð fyrir síldina

Í návígi við síldarflotann inni á Grundarfirði.
Í návígi við síldarflotann inni á Grundarfirði. mbl.is/Gunnar Kristjánsson

Markaðir fyrir síldarafurðir hafa verið erfiðir í haust, verð verið umtalsvert lægra en í fyrra og treglega gengið að losna við afurðir. Friðleifur Friðleifsson, deildarstjóri hjá Iceland Seafood, segir að útlitið sé ekki sérlega gott.

„Menn búast við lækkandi verði og í þeirri stöðu hreyfa kaupendur sig afskaplega hægt, kaupa nákvæmlega það sem þeir þurfa fyrir næstu vikur og taka svo stöðuna aftur að þeim tíma liðnum. Ástæðan er fyrst og fremst sú að á flestum mörkuðum eru birgðir frá fyrra ári. Það verður að segjast eins og er að stemming fyrir síldarafurðir er dauf í augnablikinu og ég sé ekki að ástandið batni skyndilega,“ segir Friðleifur.

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, tekur í sama streng; markaðir séu þungir og verðið lágt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.24 482,84 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.24 456,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.24 218,44 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.24 252,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.24 257,55 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.24 254,08 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.24 209,37 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 2.368 kg
Þorskur 410 kg
Skarkoli 46 kg
Samtals 2.824 kg
16.4.24 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa
Þorskur 3.065 kg
Ufsi 1.101 kg
Samtals 4.166 kg
16.4.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Ýsa 30.403 kg
Karfi 27.995 kg
Þorskur 25.865 kg
Ufsi 15.286 kg
Langa 1.243 kg
Steinbítur 75 kg
Langlúra 54 kg
Þykkvalúra 52 kg
Skötuselur 21 kg
Keila 20 kg
Samtals 101.014 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.24 482,84 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.24 456,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.24 218,44 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.24 252,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.24 257,55 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.24 254,08 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.24 209,37 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 2.368 kg
Þorskur 410 kg
Skarkoli 46 kg
Samtals 2.824 kg
16.4.24 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa
Þorskur 3.065 kg
Ufsi 1.101 kg
Samtals 4.166 kg
16.4.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Ýsa 30.403 kg
Karfi 27.995 kg
Þorskur 25.865 kg
Ufsi 15.286 kg
Langa 1.243 kg
Steinbítur 75 kg
Langlúra 54 kg
Þykkvalúra 52 kg
Skötuselur 21 kg
Keila 20 kg
Samtals 101.014 kg

Skoða allar landanir »