Fiskast vel hjá Bergey fyrir austan

Bergey VE á Seyðisfirði.
Bergey VE á Seyðisfirði. Ómar Bogason

Bergey VE og Vestmannaey VE hafa verið að afla vel á Austfjarðamiðum það sem af er hausti. Í síðustu viku landaði Bergey 60 tonnum á Seyðisfirði og aftur í gær 78 tonnum. Uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Þetta kemur fram í frétt á vef Síldarvinnslunnar

Bergey og Vestmannaey veiða mest á Austfjarðamiðum á haustin og fram yfir áramót. Skipin hafa lengi lagt mikla áherslu á ýsuveiðar eystra en upp á síðkastið hafa þorskveiðar einnig skipt máli. Bæði skipin hafa landað á Eskifirði, Norðfirði og Seyðisfirði en nú er einnig landað í Vestmannaeyjum eftir þriðja hvern túr. 

Haft er eftir Jóni Valgeirssyni, skipstjóra á Bergey, þegar hann var að toga í Vonarbrekkunni austan við Hvalbakinn að það hefði verið fínasta fiskirí að undanförnu. „Við lönduðum á Seyðisfirði um 60 tonnum hinn 16. október og síðan aftur í gær 78 tonnum. Uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Í fyrri túrnum vorum við mest í Litladýpi og á Breiðdalsgrunni en í seinni túrnum á Glettinganesgrunni. Ég geri síðan ráð fyrir að við löndum í Eyjum að loknum yfirstandandi túr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,83 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 314,23 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 153,42 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,63 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.417 kg
Þorskur 176 kg
Skarkoli 36 kg
Rauðmagi 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.634 kg
19.4.24 Kambur HU 24 Grásleppunet
Grásleppa 3.044 kg
Þorskur 690 kg
Steinbítur 21 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 17 kg
Rauðmagi 12 kg
Ýsa 8 kg
Þykkvalúra 3 kg
Sandkoli 2 kg
Samtals 3.816 kg
19.4.24 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.080 kg
Þorskur 101 kg
Skarkoli 38 kg
Steinbítur 17 kg
Samtals 1.236 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,83 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 314,23 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 153,42 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,63 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.417 kg
Þorskur 176 kg
Skarkoli 36 kg
Rauðmagi 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.634 kg
19.4.24 Kambur HU 24 Grásleppunet
Grásleppa 3.044 kg
Þorskur 690 kg
Steinbítur 21 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 17 kg
Rauðmagi 12 kg
Ýsa 8 kg
Þykkvalúra 3 kg
Sandkoli 2 kg
Samtals 3.816 kg
19.4.24 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.080 kg
Þorskur 101 kg
Skarkoli 38 kg
Steinbítur 17 kg
Samtals 1.236 kg

Skoða allar landanir »