Vinnslu á norsk-íslenskri síld lokið

Beitir NK.
Beitir NK. Ljósmynd/Smári Geirsson

Lokið var við að landa um 1.100 tonnum af norsk-íslenskri síld úr Berki NK í Neskaupstað í gær. Er veiðum á slíkri síld þar með lokið hjá Síldarvinnsluskipunum.

Að sögn Jóns Gunnars Sigurjónssonar yfirverkstjóra í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar gekk makríl- og síldarvertíðin vel bæði hvað varðar veiðar og vinnslu.

Beðið eftir Íslandssíldinni

„Vinnsla á makríl hófst hjá okkur seint í júlímánuði og vinnsla á norsk-íslensku síldinni lauk í gær. Það má segja að þessi vertíð hafi að öllu leyti gengið eins og best verður á kosið. Afköstin í fiskiðjuverinu eru upp undir sjö hundruð tonn af makríl á sólarhring en það tekur lengri tíma að frysta hann en bæði síld og loðnu,“ er haft eftir Jóni á vef Síldarvinnslunnar.

„Þegar mest var umleikis í sumar voru um 30 manns á vakt í verinu en upp á síðkastið hafa verið um 20 manns á vakt. Nú bíðum við eftir Íslandssíldinni en Beitir hóf veiðar á henni fyrir vestan land í gær og Börkur er á leiðinni á miðin,“ segir Jón Gunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sædís EA 54 Handfæri
Ufsi 164 kg
Karfi 86 kg
Samtals 250 kg
24.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 1.289 kg
Grásleppa 623 kg
Samtals 1.912 kg
24.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 2.478 kg
Þorskur 402 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 2.903 kg
24.4.24 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 27.235 kg
Þorskur 8.204 kg
Karfi 346 kg
Samtals 35.785 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,31 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Sædís EA 54 Handfæri
Ufsi 164 kg
Karfi 86 kg
Samtals 250 kg
24.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 1.289 kg
Grásleppa 623 kg
Samtals 1.912 kg
24.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 2.478 kg
Þorskur 402 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 2.903 kg
24.4.24 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 27.235 kg
Þorskur 8.204 kg
Karfi 346 kg
Samtals 35.785 kg

Skoða allar landanir »