Afurðir fiskeldis aukast um 38%

Útlit er fyrir að aukning verði í laxeldi á þessu …
Útlit er fyrir að aukning verði í laxeldi á þessu ári. mbl.is/Helgi Bjarnason

Framleiðsla í fiskeldi jókst um 38% á nýliðnu ári, miðað við árið á undan, og nam 20.776 tonnum. Mest jukust afurðir úr sjókvíaeldi á laxi en hlutfallslega mest jókst regnbogasilungur úr sjókvíum. 86% af öllum laxi sem framleiddur var hér á landi á síðasta ári kom upp úr kvíunum hjá einu fyrirtæki.

Framleidd voru 11.265 tonn af laxi á síðasta ári, þriðjungi meira en árið áður, samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun. Meginhluti framleiðslunnar er úr sjókvíaeldi, þar af nærri 10 þúsund tonn frá Arnarlaxi. Fjögur fyrirtæki framleiddu lax, tvö í sjó og tvö á landi. Íslandsbleikja framleiddi nærri 1.200 tonn í landeldisstöð.

Útlit er fyrir að aukning verði í laxeldi á þessu ári með því að ný fyrirtæki koma inn í framleiðsluna auk viðbótar hjá þeim sem fyrir eru. Þannig hefur Fiskeldi Austfjarða hafið slátrun og Laxar fiskeldi hefja slátrun undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Ufsi 276 kg
Karfi 12 kg
Samtals 288 kg
24.4.24 Rán SH 307 Handfæri
Þorskur 1.826 kg
Ufsi 664 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.495 kg
24.4.24 Þytur MB 10 Handfæri
Ufsi 40 kg
Samtals 40 kg
24.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 90 kg
Karfi 2 kg
Samtals 92 kg
24.4.24 Sælaug MB 12 Handfæri
Ufsi 54 kg
Samtals 54 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,74 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,62 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,79 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Falkvard ÍS 62 Handfæri
Ufsi 276 kg
Karfi 12 kg
Samtals 288 kg
24.4.24 Rán SH 307 Handfæri
Þorskur 1.826 kg
Ufsi 664 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.495 kg
24.4.24 Þytur MB 10 Handfæri
Ufsi 40 kg
Samtals 40 kg
24.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 90 kg
Karfi 2 kg
Samtals 92 kg
24.4.24 Sælaug MB 12 Handfæri
Ufsi 54 kg
Samtals 54 kg

Skoða allar landanir »