Keypti í HB Granda fyrir 21,7 milljarða

Guðmundur Kristjánsson.
Guðmundur Kristjánsson. mbl.is/Styrmir Kári

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, hefur keypt 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB Granda.

Heildarupphæð viðskiptanna nemur tæplega 21,7 milljörðum króna.

Kristján og Halldór eru báðir stjórnarmenn í HB Granda. Þeir áttu eignarhlutinn í gegnum félögin Vogun hf. og Fiskiveiðahlutafélagið Venus hf.

Vogun hf. átti tæpar 611 milljónir hluta í HB Granda og Fiskiveiðihlutafélagið Venus hf. átti tæplega 9,1 milljón hluta.

Kaupverðið var 35 krónur á hlut.

Eftir viðskiptin á Kristján Loftsson, sem er einnig stjórnarformaður Hvals hf., 249 þúsund hluti í HB Granda en Halldór engan.

Guðmundur á aftur á móti 621.365.864 hluti í HB Granda. 

Fram kemur í athugasemdum Fjármálaeftirlitsins að afhending hlutanna skuli fara fram innan 30 daga við greiðslu kaupverðs.

Kristján Loftsson.
Kristján Loftsson. mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg
25.4.24 Patrekur BA 64 Dragnót
Skarkoli 1.853 kg
Þorskur 271 kg
Sandkoli 102 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 2.234 kg

Skoða allar landanir »