Fyrning gæti keyrt sjávarútveginn í þrot

Innköllun aflaheimilda myndi hafa víðtæk áhrif á arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja.
Innköllun aflaheimilda myndi hafa víðtæk áhrif á arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrning aflaheimilda sem næmi 1-3% á ári, auk tryggðs eignarhaldstíma til 20 til 30 ára myndi lækka markaðsvirði aflaheimilda svo mikið í upphafi að það myndi þurrka upp bókfært eigið fé íslenskra útgerðarfyrirtækja.

Þetta er niðurstaða skýrslu dr. Ragnars Árnasonar, fyrrverandi prófessors við Háskóla Íslands. Er hún í raun endurskoðuð og uppfærð útgáfa af greinargerð sem dr. Daði Már Kristófersson, núverandi prófessor við Háskóla Íslands og varaformaður Viðreisnar, tók saman árið 2010 um möguleg áhrif fyrningarleiðar í sjávarútvegi.

Mörkin liggja við 0,5%

„Þar sem eignaskerðingin heldur áfram með fyrningu hvers árs og tekjuflæðið minnkar sömuleiðis fer svona fyrning nærri því að gera fyrirtækin gjaldþrota. Þessi niðurstaða er í samræmi við þá niðurstöðu í skýrslu Daða að línuleg fyrning umfram 0,5% á ári myndi þurrka út hagnað útgerðarinnar og fyrning umfram það væri líkleg til að valda viðvarandi taprekstri.“

Í skýrslunni leggur Ragnar einnig mat á hversu stórt hlutfall upphaflegra aflaheimilda séu enn á höndum þeirra sem upphaflega fengu þeim úthlutað. Beitir Ragnar þar að sögn sömu aðferðum og Daði og kemst að því að 8-14% aflaheimilda í þorski og ýsu séu á fyrstu hendi og 9-18% af heimildum í ufsa.

Bendir Ragnar því á að upptaka aflaheimilda myndi aðallega bitna á þeim sem keypt hafi varanlegar aflahlutdeildir á markaði og er tekið undir þá skoðun dr. Daða að fyrningu mætti því jafna við eignaupptöku.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Ver AK 38 Grásleppunet
Grásleppa 934 kg
Samtals 934 kg
24.4.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 12.806 kg
Ýsa 1.274 kg
Steinbítur 114 kg
Ufsi 47 kg
Keila 13 kg
Karfi 2 kg
Samtals 14.256 kg
24.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.701 kg
Ýsa 13 kg
Keila 3 kg
Samtals 1.717 kg
24.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 2.661 kg
Karfi 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.681 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,00 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Ver AK 38 Grásleppunet
Grásleppa 934 kg
Samtals 934 kg
24.4.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 12.806 kg
Ýsa 1.274 kg
Steinbítur 114 kg
Ufsi 47 kg
Keila 13 kg
Karfi 2 kg
Samtals 14.256 kg
24.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.701 kg
Ýsa 13 kg
Keila 3 kg
Samtals 1.717 kg
24.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 2.661 kg
Karfi 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.681 kg

Skoða allar landanir »