Kristján vill veg yfir Kjöl

Á Kili.
Á Kili. mbl.is/Einar Falur

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur lagt fram tillögu á þingi um að Alþingi feli ríkisstjórninni að kanna hagkvæmni heilsársvegar um Kjöl. Verði þetta einkaframkvæmd, innheimt með veggjöldum.

„Flest bendir til að veglagningin um Kjöl yrði ein arðsamasta samgönguframkvæmd sem mögulegt er að ráðast í,“ segir í álykun Kristjáns. sbs@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina