Sýndu sínar bestu hliðar

Konungar götunnar; (f.v.) Björn Sigurbjörnsson á hjólum og Ingimundur Helgason …
Konungar götunnar; (f.v.) Björn Sigurbjörnsson á hjólum og Ingimundur Helgason á bílum.

Mjög spennandi keppni var í þriðju umferð Íslandsmótsins í kvartmílu á laugardag og í keppninni King of the Street. 

Keppendur sýndu sínar bestu hliðar í ágætis veðri í Kapelluhrauninu en veðrið hafði tafið fyrir því um nokkurt skeið að hægt yrði að klára þessi tvö síðustu mót keppnistímabils kvartmílumanna.

Mikil keppni var í öllum flokkum og greinilgt var að allir ætluðu að nýta þennan dag til
fullnustu.
 
Úrslit urðu sem hér segir:

3 umferð Íslandsmótsins:

OF flokkur
1. Grétar Franksson
2. Jens S. Herlufsen

ST flokkur
1. Kristján Guðmundsson
2. Bragi Þór Pálsson

TS flokkur
1. Svanur Vilhjálmsson
2. Ingimundur Helgason

G- flokkur
1. Erla Sigríður Sigurðardóttir
2. Ingi Björn Sigurðsson

G+ flokkur
1. Birgir Kristinsson
2. Ingi Björn Sigurðsson

King of the Street:

6 cyl flokkur
1. Stefán Örn Sölvasson
2. Sveinn Elías Elíasson

8+ cyl DOT
1. Ingimundur Helgasson
2. Daníel Ingimundarson

Racerar yfir 800cc
1. Björn Sigurbjörnsson
2. Birgir Kristinsson

King of the Street á bílum:
Ingimundur Helgason

King of the Street á hjólum:
Björn Sigurbjörnsson

Frá keppni í kvartmílunni á laugardag.
Frá keppni í kvartmílunni á laugardag.
Konungar götunnar; (f.v.) Björn Sigurbjörnsson á hjólum og Ingimundur Helgason …
Konungar götunnar; (f.v.) Björn Sigurbjörnsson á hjólum og Ingimundur Helgason á bílum.
Þotið af stað á kvartmílumóti helgarinnar.
Þotið af stað á kvartmílumóti helgarinnar.
Verðlaunahafar með uppskeru helgarinnar í kvartmílunni.
Verðlaunahafar með uppskeru helgarinnar í kvartmílunni.
mbl.is