Veðurguðir í aðalhlutverkum

Hart slegist á bikamóti RCA í rallycrossi um helgina.
Hart slegist á bikamóti RCA í rallycrossi um helgina.

Veðurguðirnir settu strik í reikninginn á seinni degi Bikarmóts RCA í rallycrossi, sem fram fór í braut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar í Kapelluhrauni um helgina.

Bæði starfsfólk og búnaður varð undan að láta en um síðir leysti það úr vandanum og hlutust því ekki verulegar tafir af veðurhamnum. 

Með öðrum orðum sýndi starfsliðið að mót sem þetta verða ekki að veruleika nema fyrir framgöngu fyrirmyndar starfsfólks sem kann vel til verka.

Bikarmeistarar RCA 2014 urðu sem hér segir:

2000 flokkur - Ragnar B. Gröndal,
4WD Krónuflokkur - Alexander Már Steinarsson,
Opinn flokkur - Steinar Nói Kjartansson,
Unglingaflokkur - Bjarni Elías Gunnarsson.

Tilþrif á bikamóti RCA um helgina.
Tilþrif á bikamóti RCA um helgina.
Tilþrif á bikamóti RCA um helgina.
Tilþrif á bikamóti RCA um helgina.
Veðurbarðir starfsmenn leggja sig alla fram um að bikarmót RCA …
Veðurbarðir starfsmenn leggja sig alla fram um að bikarmót RCA gangi sem best fyrir sig.
Tilþrif á bikamóti RCA um helgina.
Tilþrif á bikamóti RCA um helgina.
mbl.is