Þungi í þróun rafbíla

Frá bílasýningunni sem hófst í gær með pressudögum. Á morgun, …
Frá bílasýningunni sem hófst í gær með pressudögum. Á morgun, laugardag, opnar hún fyrir almenning. AFP

Margt forvitnilegra hugmyndabíla er að finna á bílasýningunni sem hófst í París í gær og stendur yfir í hálfan mánuð röskan.

Svo sem venja er verða hugmyndabílarnir sem á annað borð fara í fjöldaframleiðslu talsvert öðru vísi útlits og að innviðum þegar þeir koma á götuna í endanlegri mynd.

En það sem upp úr stendur á Parísarsýningunni í ár er sú áhersla sem bílaframleiðendur leggja á rafbíla framtíðarinnar. Hefur útblásturshneykslið sem kennt er við Volkswagen - og óvissu um framtíð dísilbíla - orðið til þess að bílsmiðir hafa hellt sér í þróun rafbíla af enn meiri krafti en nokkru sinni fyrr. 

Á myndunum 57 sem fylgja frétt þessari má sjá sýnishorn af þeim fjölda nýrra bíla sem gefur að líta á bílasýningunni í París.

Rafknúni sportbíllinn Renault Trezor hefur vakið athygli í París.
Rafknúni sportbíllinn Renault Trezor hefur vakið athygli í París. AFP
Hugmyndarafbíllinn Renault Trezor myndaður í bak og fyrir í París.
Hugmyndarafbíllinn Renault Trezor myndaður í bak og fyrir í París. AFP
Renault Trezor, rafknúni hugmyndasportbíllinn, hefur vakið athygli í París.
Renault Trezor, rafknúni hugmyndasportbíllinn, hefur vakið athygli í París. AFP
Franski forsætisráðherrann Manuel Valls skoðaði sig um á bílasýningunni í …
Franski forsætisráðherrann Manuel Valls skoðaði sig um á bílasýningunni í París í dag og mátaði sig við hugmyndabílinn Citroen CXperience. AFP
Toyotastjórinn Akio Toyoda kynnir bíla á bás Toyota í París …
Toyotastjórinn Akio Toyoda kynnir bíla á bás Toyota í París með tilþrifum. AFP
Aðalhönnuður franska bílsmiðsins Renault, Laurens Van Den Acker, kynnir hugmyndabílinn …
Aðalhönnuður franska bílsmiðsins Renault, Laurens Van Den Acker, kynnir hugmyndabílinn Trezor á blaðamannafundi á bás Renault á bílasýningunni í París. AFP
Renaultstjórinn Carlos Ghosn kynnir nýja og tvöfalt langdrægari útgáfu af …
Renaultstjórinn Carlos Ghosn kynnir nýja og tvöfalt langdrægari útgáfu af rafbílnum Zoe á bílasýningunni í París. AFP
Volkswagenstjórinn Matthias Mueller (t.h.) kynnti nýjan framtíðarrafbíl, I.D., á bílasýningunni …
Volkswagenstjórinn Matthias Mueller (t.h.) kynnti nýjan framtíðarrafbíl, I.D., á bílasýningunni í París. AFP
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París.
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París. AFP
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París.
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París. AFP
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París.
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París. AFP
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París.
Hugmyndabíllinn Renault Trezor á bílasýningunni í París. AFP
Dieter Zetsche kynnir hinn nýja „Generation EQ“ frá Mercedes Benz …
Dieter Zetsche kynnir hinn nýja „Generation EQ“ frá Mercedes Benz í París. AFP
Dieter Zetsche kynnir „Smart Electric drive“ línuna frá Mercedes Benz …
Dieter Zetsche kynnir „Smart Electric drive“ línuna frá Mercedes Benz í París. AFP
Nýi Mercedes Benz hugmyndabíllinn „Generation EQ“ á bás bílsmiðsins á …
Nýi Mercedes Benz hugmyndabíllinn „Generation EQ“ á bás bílsmiðsins á sýningunni í París. AFP
Dieter Zetsche kynnir hinn nýja „Generation EQ“ frá Mercedes Benz …
Dieter Zetsche kynnir hinn nýja „Generation EQ“ frá Mercedes Benz í París. AFP
Blaðamenn veittu AMG GT Roadster frá Mercedes mikla athygli á …
Blaðamenn veittu AMG GT Roadster frá Mercedes mikla athygli á pressudögunum á bílasýningunni í París. AFP
Í stjórnborði Generation EQ ræður 24 tommu flatskjár ríkjum.
Í stjórnborði Generation EQ ræður 24 tommu flatskjár ríkjum.
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Á sýningunni í París kynnir Volkswagen nýjan Tiguan R-Line jeppling.
Á sýningunni í París kynnir Volkswagen nýjan Tiguan R-Line jeppling. AFP
Ný útgáfa af rafbílnum Volkswagen e-Golf Touch var kynnt í …
Ný útgáfa af rafbílnum Volkswagen e-Golf Touch var kynnt í París. AFP
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hér er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hér er hann frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Nýja útgáfu af Citroen C3 er að finna á bás …
Nýja útgáfu af Citroen C3 er að finna á bás Citroen í París. AFP
Peugeot teflir hugmyndabílnum Fractal fram í París.
Peugeot teflir hugmyndabílnum Fractal fram í París. AFP
Hinn nýi jeppi Peugeot 5008 á bás franska bílsmiðsins á …
Hinn nýi jeppi Peugeot 5008 á bás franska bílsmiðsins á bílasýningunni í París. AFP
Peugeot 3008 í sviðsljósinu á bás Peugeot í París.
Peugeot 3008 í sviðsljósinu á bás Peugeot í París. AFP
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni …
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni …
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni …
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni …
Hinn nýi hugmyndabíll BMW, X2, kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
Rafbíllinn BMW i3 í langdrægari útgáfu en áður trónir á …
Rafbíllinn BMW i3 í langdrægari útgáfu en áður trónir á bás BMW í París. AFP
BMW i8 ekið inn á sýningarbás BMW á bílasýningunni í …
BMW i8 ekið inn á sýningarbás BMW á bílasýningunni í París. AFP
Forstjóri mótorhjóladeildar BMW, Stephan Schaller, kynnir nýja BMW C Evolution …
Forstjóri mótorhjóladeildar BMW, Stephan Schaller, kynnir nýja BMW C Evolution mótorhjólið á bílasýningunni í París. AFP
Aðalhönnuður BMW, Karim Habib, kynnir nýja hugmyndabílinn Concept X2 á …
Aðalhönnuður BMW, Karim Habib, kynnir nýja hugmyndabílinn Concept X2 á bás BMW í París. AFP
Nýr mini af gerðinni John Cooper Works Clubman kynntur til …
Nýr mini af gerðinni John Cooper Works Clubman kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
Nýr mini af gerðinni John Cooper Works Clubman kynntur til …
Nýr mini af gerðinni John Cooper Works Clubman kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
Á bás Porsche í París er magnað bílaval.
Á bás Porsche í París er magnað bílaval. AFP
Porschestjórinn Oliver Blume kynnir hinn nýja tvinnbíl Panamera 4 E-Hybrid …
Porschestjórinn Oliver Blume kynnir hinn nýja tvinnbíl Panamera 4 E-Hybrid á bás þýska bílsmiðsins í París. AFP
Blaðamenn mynda hinn nýja tvinnbíl Porsche Panamera 4 E Hybrid …
Blaðamenn mynda hinn nýja tvinnbíl Porsche Panamera 4 E Hybrid í gríð og erg á bílasýningunni í París. AFP
Á bás Porsche í París er magnað bílaval.
Á bás Porsche í París er magnað bílaval. AFP
Tesla er með veglegan bás á bílasýningunni í París.
Tesla er með veglegan bás á bílasýningunni í París. AFP
Breskir bílsmiðir kynntu framlag sitt til Parísarsýningarinnar með stæl í …
Breskir bílsmiðir kynntu framlag sitt til Parísarsýningarinnar með stæl í nágrenni Eiffelturnsins daginn fyrir sýninguna. AFP
Breskir bílsmiðir kynntu framlag sitt til Parísarsýningarinnar með stæl í …
Breskir bílsmiðir kynntu framlag sitt til Parísarsýningarinnar með stæl í nágrenni Eiffelturnsins daginn fyrir sýninguna. AFP
Breskir bílsmiðir kynntu framlag sitt til Parísarsýningarinnar með stæl í …
Breskir bílsmiðir kynntu framlag sitt til Parísarsýningarinnar með stæl í nágrenni Eiffelturnsins daginn fyrir sýninguna. AFP
Nýr Suzuki 4X4 Ignis er frumsýndur á bílasýningunni í París.
Nýr Suzuki 4X4 Ignis er frumsýndur á bílasýningunni í París. AFP
Nýr Suzuki 4X4 Ignis er frumsýndur á bílasýningunni í París.
Nýr Suzuki 4X4 Ignis er frumsýndur á bílasýningunni í París. AFP
Nýr Hyundai i30 er frumsýndur í París.
Nýr Hyundai i30 er frumsýndur í París. AFP
488 Spider Ferrari kynntur á bás ítalska sportbílasmiðsins á bílasýningunni …
488 Spider Ferrari kynntur á bás ítalska sportbílasmiðsins á bílasýningunni í París. AFP
Ferrari Aperta kynntur á bás Ferrari á bílasýningunni í París.
Ferrari Aperta kynntur á bás Ferrari á bílasýningunni í París. AFP
Ferrari GTC4 Lusso T sómir sér vel á bílasýningunni í …
Ferrari GTC4 Lusso T sómir sér vel á bílasýningunni í París. AFP
Markaðsstjóri Ferrari, Enrico Galliera, kynnir Ferrari GTC4 Lusso T fyrir …
Markaðsstjóri Ferrari, Enrico Galliera, kynnir Ferrari GTC4 Lusso T fyrir blaðamönnum á bílasýningunni í París. AFP
Sýningargestir skoða bás Audi á bílasýningunni í París.
Sýningargestir skoða bás Audi á bílasýningunni í París. AFP
Hugmynda tvinnbíllinn Mitsubishi GT Phev sviptur hulum á bás Mitsubishi …
Hugmynda tvinnbíllinn Mitsubishi GT Phev sviptur hulum á bás Mitsubishi í París. AFP
Hugmynda tvinnbíllinn Mitsubishi GT Phev á bás Mitsubishi í París.
Hugmynda tvinnbíllinn Mitsubishi GT Phev á bás Mitsubishi í París. AFP
Tvinnbíllinn Mitsubishi GT Phev Concept á bílasýningunni í París.
Tvinnbíllinn Mitsubishi GT Phev Concept á bílasýningunni í París. AFP
mbl.is