Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

12. desember 2017 | Bílablað | 14 orð

» Ásgeir Ingvarsson heldur til Malasíu og reynsluekur stórskemmtilegum...

» Ásgeir Ingvarsson heldur til Malasíu og reynsluekur stórskemmtilegum og fokdýrum Bufori Geneva... Meira
12. apríl 2016 | Bílablað | 16 orð

» Njáll reynsluekur Opel Astra og er hrifinn af þessum litla, lipra og...

» Njáll reynsluekur Opel Astra og er hrifinn af þessum litla, lipra og rúmgóða bíl. Meira
15. mars 2016 | Bílablað | 735 orð | 6 myndir

Þægindasetur sem þyrfti smá aukaafl

+ Ríkulegur búnaður, aksturseiginleikar. - Skortur á togi Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 829 orð | 8 myndir

Nýr sportjeppi á gömlum grunni

+ Útlit, aksturseiginleikar, farangursrými _ Útsýni aftur og til hliða, verð Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 557 orð | 6 myndir

Vel búinn til allra aðstæðna

+ Aksturseiginleikar, mælaborð, vél _ Hörð sæti, litlir hliðarspeglar, verð Meira
22. desember 2015 | Bílablað | 760 orð | 9 myndir

Ennþá sér á parti

Mitsubishi hefur átt betri daga á bílamarkaði heldur en á síðustu árum. Meðan fyrirtækið var undir verndarvæng stóru Mitsubishi-samstæðunnar og með aðgang að djúpum vösum hennar lék allt í lyndi. Meira
15. desember 2015 | Bílablað | 753 orð | 7 myndir

(raf)Mögnuð skemmtun í akstri

Mómentið hjá Porsche heldur áfram. Fyrirtækið hefur átt miklu bílaláni að fagna undanfarin misseri þar sem hvert toppmódelið á fætur öðru (Macan, 911 Targa, nýr Cayenne) hefur litið dagsljós. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 727 orð | 7 myndir

Kraftmikill en samt þýðgengur

Þegar það snjóar eins og enginn sé morgundagurinn er fátt um fína drætti fyrir bílablaðamenn. Þess vegna var það eins og himnasending að fá eitt stykki fjórhjóladrifinn Mitsubishi L200 pallbíl til prófunar í öllum snjónum. Meira
1. desember 2015 | Bílablað | 849 orð | 5 myndir

Stendur sannarlega sér á parti

Í heimi flókinna undirnafna lúxusbíltegunda eins og BMW, Benz og Audi er Volvo að reyna að einfalda sínar gerðir. Eftir nokkur ár verða aðeins þrjár grunngerðir í boði, 40 sem V40 og XC40, 60 sem S60, V60 og XC60 og loks 90 sem S90, V90 og XC90. Meira
24. nóvember 2015 | Bílablað | 807 orð | 9 myndir

Lexus á beinu brautinni

Það verður ekki annað sagt um lúxusbílaframleiðandann Lexus en að hann sé á góðum stað í tilverunni um þessar mundir. Meira
17. nóvember 2015 | Bílablað | 792 orð | 7 myndir

Meðalmennskan uppmáluð

Nýr og endurbættur Toyota Avensis var kynntur til leiks í sumar og þótt bíllinn væri mikið breyttur af Toyota Europe var hann ennþá í grunninn sami bíll og fyrst kom fram á sjónarsviðið árið 2009. Meira
3. nóvember 2015 | Bílablað | 577 orð | 7 myndir

Reffilegur í útliti sem akstri

Já, þeir eru farnir að hanna jepplinga sem eru byggðir á grunni smábíla. Nýi Mazda CX-3 smájepplingurinn hefur hlotið verðskuldaða athygli og varð meðal annars efstur í sínum flokki í vali á Bíl ársins á Íslandi nýverið. Meira
27. október 2015 | Bílablað | 556 orð | 7 myndir

Öruggari eftir smáupplyftingu

Hyundai valdi heimalandið til að frumsýna andlitslyftingu Santa Fe-jepplingsins nýlega. Meira
27. október 2015 | Bílablað | 934 orð | 8 myndir

Eins og gerður fyrir þarfir Íslendinga

Subaru Levorg er merkileg blanda ólíkra eiginleika. Þessi nýjasti meðlimur Subaru-fjölskyldunnar virðist eins og gerður fyrir heimsókn í réttir eða ferð upp í veiðikofa; fjórhjóladrifinn með verklegar gúmmímotturnar á gólfinu og rúmgott farangursrýmið. Meira
20. október 2015 | Bílablað | 672 orð | 8 myndir

Loksins alvörukeppinautur

Mercedes-Benz GLK er jepplingurinn sem setti lúxusjepplinginn á kortið en er nú kominn á elliheimili eftir að hafa verið á markaði í rúm sjö ár. Meira
13. október 2015 | Bílablað | 948 orð | 7 myndir

„Krúser“ sem leggur allt land undir fót

Það eru áratugir síðan Toyota Land Cruiser skóp sér fyrst nafn sem vel búinn jeppi sem plumar sig jafn vel stífbónaður á strætum borgar sem og skítugur upp fyrir haus á vegleysum fjarri alfaraleið. Meira
6. október 2015 | Bílablað | 660 orð | 7 myndir

Góður vagn en geldur fyrir eyðsluna

Sjöunda kynslóð VW Golf er bíll sem hefur unnið til fjölda verðlauna og nýjasta viðbótin þar er langbakur með fjórhjóladrifi sem kallast Alltrack. Meira
22. september 2015 | Bílablað | 560 orð | 7 myndir

Sportlegur valkostur í jepplingaflóruna

Hyundai Tucson er kominn aftur fram á sjónarsviðið eftir nokkra bið en hann leysir af hólmi ix35-jepplinginn. Sá bíll var vinsæll meðal Hyundai-bíla enda var um 20% sölu þeirra ix35, sem aldrei náði viðlíka vinsældum hérna heima. Meira
15. september 2015 | Bílablað | 798 orð | 9 myndir

Vel búinn vegbúi

Samkeppnin á lúxusjeppamarkaðinum hefur sjaldan verið meiri og strax í kjölfar nýs Volvo XC90 kemur ný kynslóð Audi Q7. Nýi jeppinn er þó alls enginn eftirbátur nema síður sé og er meiri bíll í alla staði. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 587 orð | 6 myndir

Graðfoli á grínverði

Í fyrsta skipti í langan tíma koma sportlegir hlaðbakar til landsins nánast á færibandi. Sá síðasti til að sýna ásjónu sína hér er Renault Mégane RS, en eitt eintak var pantað hingað fyrir skömmu. Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is