Merkihvoll Hellu 1.050.000 kr.
Fannberg fasteignasala ehf.
Verð 1.050.000 kr.
Fasteignamat 775.000 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Jörð/Lóð
Byggingarár 0
Stærð 0 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Stofur 0
Baðherbergi 0
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 11. júní 2015
Síðast breytt: 9. ágúst 2017

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028

SUMARHÚSALÓÐ MERKIHVOLL 4 Í RANGÁRÞINGI YTRA.
Lóðin er í land Merkihvols í Landsveit, með aðgengi frá Landvegi.  Lóðin er 5.700 fm að stærð og er hún í skipulögðu sumarhúsahvefi, staðsett skammt frá Ytri Rangá. Veiturafmagn er á svæðinu.  Fallegt útsýni er á svæðinu m.a. til Heklu.