Byggakur 15 Garðabæ 77.900.000 kr.
Fjölhús fasteignasala
Verð 77.900.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Par/Raðhús
Byggingarár 2016
Stærð 228 m2
Herbergi 5
Svefnherbergi 4
Stofur 2
Baðherbergi 2
Inngangur Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 5. apríl 2017
Síðast breytt: 18. júlí 2017

*** Eignin er seld og er í fjármögnunarferli***
Fjölhús fasteignasala hefur til sölu raðhús í byggingu við Byggakur 15 í Garðabæ.

Um er að ræða mjög vel skipulagt 227,6 fm. raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, sem verður tilbúið til afhendingar í lok júlí 2017.
Húsið verður afhent tilbúið til innréttinga, fullbúið að utan og málað, bílastæði hellulagt með hitalögn og lóð grófjöfnuð.
Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðerbergi. 
Leikskóli, grunnskóli og framhaldsskóli eru í  göngufæri og stutt er út á stofnbrautirnar Hafnarfjarðarveg og Reykjanesbraut. 
Skilalýsingu, teikningar og allar nánari upplýsingar veita, Guðbjörg Guðmundsdóttir sölufulltrúi í síma 899 5533
gudbjorg@fjolhus.is Thelma Víglundsdóttir sölufulltrúi í síma 860 4700 thelma@fjolhus.is og
Haukur Guðjónsson löggiltur fasteignasali haukur@fjolhus.is
Byggingaraðili: Mánalind ehf. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa:
Stimpilgjald: Kaupandi greiðir stimpilgjald af kaupsamningi, einstaklilngar greiða 0,8 % af fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup. Lögaðilar greiða 1,6% af fasteignagjaldi.
Þinglýsingarkostnaður: kr. 2000,- af hverju skjal sem þinglýst er.
Lántökugjald:  Lántökugjald getur verið misjafnt eftir lánastofnunum almennt um 1% af höfuðstól skuldabréfs.
Þjónustu og umsýslugjald Umsýsluþóknun til fasteignasölu í samræmi við verðskrá.