Kelduland 15 Reykjavík 32.500.000 kr.
Lind fasteignasala ehf.
Verð 32.500.000 kr.
Fasteignamat 22.650.000 kr.
Brunabótamat 15.950.000 kr.
Áhvílandi 13.121.077 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1970
Stærð 52 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 20. júní 2017
Síðast breytt: 10. ágúst 2017

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali kynnir: Tveggja herbergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli með garði í suður í Keldulandi 15, Fossvogi.

Eignin getur verið laus við kaupsamning.

Anddyri: parketlagt, leiðir inn í stofu og eldhús sem eru í opnu rými.
Eldhús: parketlagt, snyrtileg innrétting sem var endurnýjuð árið 2006/7. 
Stofa: parketlögð og björt, parket á gólfi, útgengt út í garð sem er sér fyrir þessa íbúð, hægt að loka og setja sólpall.
Svefnherbergi: bjart og rúmgott með skáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: baðkar með sturtuaðstöðu, dúkur á gólfi.
Geymsla: sérgeymsla er á hæðinni.
Sameign: hjóla- og vagnageymsla er á hæðinni, mjög snyrtileg með nýlegum gluggum, dúkur á gólfi.
Garður : íbúðin hefur einkaafnot af spildu jafnbreiðri íbúðinni og 6 metra út frá suðurhlið hússins.
Endurnýjað:
2017 - rennur auk allra glugga í íbúðinni og svalahurðar 
2006-2007 Eldhúsinnrétting endurnýjuð, þak viðgert og málað og húsið múrviðgert og málað að utan.

Fasteignamat 2018 26.600.000

Frekari upplýsingar veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662-6163 eða bjarni@fastlind.is 
Vantar þig frítt verðmat á þína eign - yfir 15 ára reynsla í verðmötum og sölu fasteigna


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.