Melagata 13 LÆKKAÐ VERÐ Neskaupstað 34.000.000 kr.
Lindin
Verð 34.000.000 kr.
Fasteignamat 19.250.000 kr.
Brunabótamat 37.800.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 1935
Stærð 208 m2
Herbergi 5
Svefnherbergi 4
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 2. ágúst 2017
Síðast breytt: 16. október 2017

LINDIN FASTEIGNIR, Þórdís Pála Reynisdóttir s. 893-1319 löggiltur fasteigna- og skipasali thordis@lindinfasteigir.is kynna: Melagötu 13, Neskaupstað.

Um er að ræða einbýlishús á einni hæð sem hefur verið nánast endurbyggt. Húsið hefur verið klætt að utan  og skipt um glugga og gler og þakið endurnýjað. Einnig hafa lagnir verið endurnýjaðar og ný forstofa og sólpallur byggt við húsið.. 

4 svefnherbergi eru í húsinu, gott baðherbergi, eldhús, borðstofa og stofa í stóru opnu rými. Úr borðstofunni eru dyr út á sólpall. Húsið er alls skráð 207 fermetrar en hluti af því var áður bílskúr og er nýtt sem óinnréttuð geymsla í dag en býður upp á enn frekari stækkun á íbúðinni. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað.  
LÆKKAÐ VERÐ NÚ 34 MILLJÓNIR  

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.