Oddsholt 4 Selfossi 4.100.000 kr.
Lögmenn Suðurlandi
Verð 4.100.000 kr.
Fasteignamat 4.205.000 kr.
Brunabótamat 4.300.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Sumarhús
Byggingarár 2008
Stærð 20 m2
Herbergi 1
Svefnherbergi 0
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 4. september 2017
Síðast breytt: 11. september 2017

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Oddsholt 4, Grímsnes- og Grafningshreppi.

Um er að ræða 19,7 msumarhús sem byggt var árið 2008. Húsið er bjálkahús og er litað járn á þaki. Búið er að taka inn rafmagn í bústaðinn. Að innan er húsið lítið baðherbergi, stofa og eldhúskrókur sem eru i opið í eitt rými. Í eldhúskróknum er lítil innrétting. Upptekið loft er í stofu og eldhúsi. Á baðherberginu er sturtuklefi og gólfið flísalagt. Rafmagn og kalt vatn er í bústaðnum. 

Lóðin. 
Lóðin er 5.019 meignalóð. Lóðin er vel gróin og búið er að gróðursetja hekk á lóðamörkum . Háspennulína liggur við lóðarmörk. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.