Vindakór 2 Kópavogi 49.900.000 kr.
LANDMARK / SMÁRINN
Verð 49.900.000 kr.
Fasteignamat 40.900.000 kr.
Brunabótamat 50.120.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2007
Stærð 123 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 12. september 2017
Síðast breytt: 21. september 2017

LANDMARK / SMÁRINN og Þórey löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýli við Vindakór í Kópavogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar en henni fylgir stæði í bílageymslu sem og hlutdeild í sameign, sameiginlegu þvottahúsi, hjóla- og vagnageymslu og geymslu í kjallara.

Nánari lýsing:
Forstofa
, stór sérsmíðaður fataskápur, strúktúr-eik.
Eldhús með vandaðri innréttingu frá Axis, hvít og strúktúr-eik innrétting og eldhúseyja, vönduð tæki frá Simens og niðurhengdur háfur frá Eirvík.
Stofa/borðstofa, björt og rúmgóð með útgengi út á stóran afgirtan sérafnotarétt, timurpallur og grasblettur. Í rýminu er falleg innfelld kamína.
Hjónaherbergi með stórum fataskápum, strúktúr-eik.
Barnaherbergi I með tvöföldum fataskáp, strúktúr-eik.
Barnaherbergi II með tvöföldum fataskáp, strúktúr-eik.
Baðherbergi flísalagt hólf í gólf með upphengdu salerni, strúktúr-eik innrétting, baðkari og sturtu.
Þvottahús, innan íbúðar með skolvask, flísar á gólfi.

Gólfefni íbúðar er parket, flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Innihurðir eru sérsmíðaðar frá Axis, strúktúr-eik áferð.

Geymsla í kjallara, rúmgóð (7,1 ferm).

Húsgjöld íbúðar eru 21.840 krónur og þá er allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn, allur hitakostnaður, rafmagn í sameign sem og þrif á sameign og húseigendatrygging.

Húsið eru steinsteypt, einangrað að utan og klætt með flísaklæðningu. Gluggar og hurðir eru úr timbri með álkápu, gler er tvöfalt einangrunargler, K-gler. Þak eru með ábræddum asfaltdúk, drendúk, einangrun og fargi. Bílastæði eru malbikuð ásamt aðkeyrslu að bílakjallara. Á jarðhæð eru hellulagðar stéttir að inngöngum, stigahúsum og sorpgeymslum.

Allar upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is

LANDMARK/SMÁRINN hafa sameinast

Reynslumikið starfsfólk, sem býr að viðamikilli þekkingu á markaði stillir saman krafta sína og úr verður ein öflugasta stofa landsins.
Við samrunann myndast öflug liðsheild sem stefnir ótrauð að aukinni skilvirkni og framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini, jafnt seljendur sem kaupendur. 

LANDMARK / SMÁRINN hafa sameinast
Reynslumikið starfsfólk, sem býr að viðamikilli þekkingu á markaði stillir saman krafta sína og úr verður ein öflugasta stofa landsins.
Við samrunann myndast öflug liðsheild sem stefnir ótrauð að aukinni skilvirkni og framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini, jafnt seljendur sem kaupendur.


Heimasíða LANDMARK/SMÁRINN fasteignasölu.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Landmark fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.