Tjarnarbrú Höfn í Hornafirði 26.900.000 kr.
Fasteignasalan InnI
Verð 26.900.000 kr.
Fasteignamat 14.250.000 kr.
Brunabótamat 28.250.000 kr.
Áhvílandi Óuppgefið
Tegund Hæðir
Byggingarár 1958
Stærð 101 m2
Herbergi 5
Svefnherbergi 3
Stofur 2
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 12. október 2017
Síðast breytt: 27. október 2017

INNI fasteignasala s 580-7905.
Einkasala - Tjarnarbrú á Höfn í Hornafirði. Björt, falleg og vel skipulögð 5 herbergja, efri sérhæð í fallegu steytpu tvíbýlishúsi byggðu 1958. 
Íbúðin sem er  101,4 m² skiptist  í stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi,  hol, eldhús og bað.  Sameignin er 15,5m²  og skiptist í  forstofu, þvottahús á neðri hæð, stigahús og stigapallur á efri hæð. Yfir allri íbúðinni er geymsluris sem er  í séreign efri hæðar og er um 20 m²  yfir fullri lofthæð.  
Samtals er eignin með hlutdeildinni í sameign um 129 m².   

Lýsing: Forstofa, flísar á gólfi. Þvottahús, lakkað gólf. Stigahús og stigapallur, linolum flísar á gólfi.

Flísar eru á baðgólfi en harðparket á öllum öðrum gólfum. Ljós innrétting er í eldhúsi, flísar á milli skápa, AEG eldavél og vifta. Á baði eru flísar á 2 veggjum, hvít hreinlætistæki, vegghengt wc vaskur í innréttingu og sturta. 
Rishæð er nú nýtt sem geymsla og er stigi upp af stigapalli efri hæðar, steinn er á gólfum, einangrun í lofti en óklætt. Miklir möguleikar eru í rishæð,  setja kvisti til stækkunnar ofl.

Að innan hafa innihurðar, gólfefni, ofnalagnir og  neysluvatnslagnir verið endurnýjað.

Að utan hefur þakjárn, þakgluggar, þakkantur og þakrennur verið  endurnýjað og lokið við það sumarið 2016, veggir voru  málaðir að utan 2017 (nánari lýsing í söluyfirliti hjá INNI fasteignasölu).

Hlutfallstala íbúðar telst vera 52,76% af húsi og lóð, bílskúrsréttur fylgir íbúðinni og risiðhæðin er séreign sjá eignaskiptayfirlýsingu.