Gott úrval einbýlishúsa við Be Útlöndum 37.250.000 kr.
Spánarheimili
Verð 37.250.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 0
Stærð 200 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 0
Inngangur Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 19. október 2017
Síðast breytt: 19. október 2017

SPÁNARHEIMILI KYNNIR: Gott úval einýlishúsa á frábærum stað rétt hjá Benidorm. Viðskiptavinum bjóðast bæði hús á einni eða tveimur hæðum. Húsin eru frá 130fm uppí 200fm að stærð með 3 eða 4 svefnherbergjum og ýmist 2 eða 3 baðherbergjum. Eitt af svefnherbergjunum hefur ávallt einka baðherbergi. Við húsin er ávallt stór fallegur garður ásamt notalegri verönd og sundlaug. Tvöfalt gler er í öllum húsum sem gefur betri hitatemprun, innbyggt loftræstikerfi er í húsinu ásamt hita á gólfi á baðherbergjum. Húsin hafa öll sjávarsýn og glæsilegt útsýni á sólarupprásina.
Þetta er yndislegur staður, stutt á ströndina, í fjallagönguferðir eða á einhvern af þeim fjölmörgu golfvöllum sem eru í kring. Terra Mítica er örstutt frá sem er stór dýra- og skemmtigarður. 500 metrar eru á lestarstöðina og í stóra verslunarmiðstöð. Allt er til alls á þessum stað og vert að skoða. Verð frá 37,2m. 
Eiginleikar eignar;
Sérinngangur, Bílskúr, Sundlaug; Strönd, Þaksvalir, Golfsvæði, Sólarsvalir, Nýbygging, Bílageymsla, Sjávarútsýni, Loftkæling, Sér garður,

Svæði; Costablanca Norður, Benidorm

TIL UPPLÝSINGA;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við 1 evra = 125 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 2-3% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 12-13% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað. Spænskir bankar bjóða allt að 70% fasteignaveðlán með 3 - 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins. 

Bjóðum upp á sérsniðnar 5 daga skoðunaferðir til Spánar á kr. 59.900 og endugreitt að fullu ef að kaupum verður en innifalið er flug og gisting.

Allar frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á info@spanarheimili.is.