Álalind NÝJAR ÍBÚÐIR 10 Kópavogi 55.000.000 kr.
Lögheimili eignamiðlun
Verð 55.000.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2016
Stærð 106 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 0
Inngangur Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 10. nóvember 2017
Síðast breytt: 14. nóvember 2017

Lögheimili Eignamiðlun kynnir:

Lögheimili Eignamiðlun kynnir glæsilegar fullbúnar íbúðir við Álalind 10, 201 Kópavogi.  Álalind 10 er staðsett í miðju nýs hverfis austanmegin við Smáralind. Húsið er 4ra hæða lyftuhús með 11 íbúðum. Í kjallara hússins er sameiginleg upphituð bílageymsla.
Stærðir og verð íbúða :

Smelltu hér og sjáðu hvernig umhverfið verður í kringum húsið.

Íbúð 201 - 158,8fm - 5herb - verð. 76.000.000
Íbúð 202 - 113,9fm - 3herb - verð. 56.000.000
Íbúð 203 - 105,8fm - 3herb - verð.   SELD
Íbúð 204 - 110,7fm - 3herb - verð. 55.500.000
Íbúð 301 - 159,3fm - 5herb - verð. 78.000.000
Íbúð 302 - 112,6fm - 3herb - verð. 57.500.000
Íbúð 303 - 108,2fm - 3herb - verð. 57.500.000
Íbúð 304 - 110,2fm - 3herb - verð. 57.000.000
Íbúð 401 - 188,0fm - 4herb - verð. TILBOÐ
Íbúð 402 - 107,3fm - 3herb - verð. 59.500.000
Íbúð 403 - 110,1fm - 3herb - verð. 59.000.000


Tilbúnar til afhendingar í október 2017.

Almennt: Fjölbýlishúsið að Álalind 10 er staðsett í miðju nýs hverfis á móti Smáralind sem kallað er Glaðheimar. Húsið er 4ra hæða lyftuhús með 11 íbúðum. Í kjallara hússins er sameiginleg upphituð (frostfrí) bílageymsla með bílastæðum fyrir 11 bifreiðar, eitt stæði fylgir hverri íbúð. Á fyrstu hæð eru geymslur fyrir íbúðir ásamt reiðhjóla- og sorpgeymslu. Við hönnun á húsinu var haft að leiðarljósi að viðhald utanhúss yrði eins lítið og mögulegt er. Eingöngu er notast við fyrsta flokks efni bæði innan- sem utandyra. Léttir innveggir íbúða og geymsla eru hlaðnir.   
Húsið verður klætt að utan, fyrsta hæð verður flísaklædd og 2.– 4. hæð verður álklædd, veggir inn á svölum verða klæddir með lerki. 
Stórar svalir fylgja öllum íbúðum og snúa þær í suðvestur. Glerhandrið verður á svölum, sá möguleiki er fyrir hendi að setja upp svalalokanir. 
Gólf íbúða eru fullfrágegnin með vönduðu plankaharðparketi. Á fyrri stigum byggingarframkvæmda er möguleiki á að velja á milli 6 gerða sem eru 12-14mm á þykkt, Gólf á baðherbergi, þvottahúsi og forstofu eru flísalögð.

Húsið er að hluta til á svifi, sem gefur því glæsilegt yfirbragð. 
Á fyrstu hæð eru geymslur fyrir íbúðir ásamt reiðhjóla- og sorpgeymslu. 
Íbúðir eru á 2.-4. hæð og eru 3ja, 4ra og 5 herbergja, stærðir íbúða eru frá 106fm til 188 fm. 
Góð lofthæð er í búðum á 3. og 4. hæð er allt að 3 metrum.. 
Fjórar íbúðir eru á hverri hæð að undanskildri efstu hæð en þar eru þrjár íbúðir. 
Glæsileg penthouse 188fm íbúð er á efstu hæð með 76fm þaksvölum.

Burðarvirki fjölbýlis er staðsteypt með hefðbundnum hætti og eru útveggir einangraðir að utan og klæddir þannig er viðhaldi hússins haldið í lágmarki. 
Fyrsta hæð er flísaklædd og 2.– 4. hæð er álklædd, veggir inn á svölum eru klæddir með lerki. 
Stórar svalir fylgja öllum íbúðum og snúa þær í suðvestur. Glerhandrið er á svölum.

Smella hér fyrir skilalýsingu : http://alalind.bestla.is/files/Skilal%C3%BDsing%20fyrir%20%C3%81lalind%2010%2023.8.2017.pdf
Allar nánari upplýsingar um eignirnar smella hér : alalind.bestla.is

Ath kaupandi greiðir skipulagsgjald sem 0,3% af brunabótarmati þegar að það verður lagt á eignina.

Ólafur Sævarsson Sölufulltrúi, nemi  til  löggildingar fasteignasala í síma 820-0303 og tölvupóstur: olafur@logheimili.is
Heimir Bergmann Sölufulltrúi, nemi  til  löggildingar fasteignasala í  síma  630-9000 og tölvupóstur: heimir@logheimili.is
Ottó Þorvaldsson, löggiltur fasteignasali, otto@logheimili.is


Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á  starfi við fasteignasölu á Íslandi frá janúar 1999.
Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 820-0303 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð