Tröllakór 6 (opið hús) Kópavogi 36.900.000 kr.
Opið hús 12. des., kl 12:15 - 12:45
Hraunhamar
Verð 36.900.000 kr.
Fasteignamat 26.450.000 kr.
Brunabótamat 23.850.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 2007
Stærð 82 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Sameiginlegur
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 7. desember 2017
Síðast breytt: 10. desember 2017

OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 12 DESEMBER KL 12.15-12.45 (ÍB 02-02) VERIÐ VELKOMIN.

Hraunhamar kynnir: glæsilega rúmgóða bjarta 81.7 fm 2ja herbergja íbúð á 2 hæð í nýlegu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Útsýni.


Eignin skiptist þannig: rúmgóð forstofa með vönduðum skáp, flísar á gólfi. Innaf forstofu er rúmgótt þvottaherbergi með hillu, skolvaski og skáp, flísar á gólfi.
Sérlega fallegt eldhús sem er opið inní stofuna, eyja með háfi yfir. Vönduð tæki og innrétting, (uppí loft) flísar á milli skápa.
Björt rúmgóð stofa með s-svölum útaf.
Mjög fallegt baðherbergi með flísum í hólf og gólf, baðkar með sturtu, fínn ljós innrétting/skápur, vönduð tæki, upphengt salerni. 
Rúmgott svefnherbergi með vönduðum skáp. Á gangi/hol er vinnukrókur/talva með skáp á vegg.

Parket á gólfum.
Rúmgóð sér geymsla í sameign auk hefðbundinnar sameignar.
Góð eign og staðsetning.
Sérlega vel umgengin eign. 
Hússjóður með öllu ca kr. 12.000.-
 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is