Al Gore tilnefndur til verðlauna

Al Gore
Al Gore EVAN SISLEY

Fyrrum forsetaframbjóðandinn Al Gore er tilnefndur til bandarísku bókmenntaverðlaunanna The Quills í flokki rita af stjórnmála- og sögulegum meiði. Nær tilnefningin til bókar hans The Inconvenient Truth. Hrollverkjuhöfundurinn Stephen King er einnig meðal þeirra sem eru tilnefndir en tilnefninguna hlýtur King fyrir vísindaspennusöguna Cell, sem fjallar um vírus sem berst í gegnum farsíma.

The Quills-verðlaunin hafa aðeins sinni verið veitt en í fyrra var það JK Rowlingsem hlaut aðalverðlaunin fyrir Harry Potter og blendingsprinsinn.

Tilnefnt er í nítján flokkum eftir ábendingum frá bandarískum bóksölum og bókasafnsvörðum. Það er svo hins vegar almenningur sem kýs sigurvegarann með netkosningu.

Verðlaunaathöfnin verður 28. október næstkomandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson