Latibær fékk BAFTA-verðlaun sem besti alþjóðlegi barnaþátturinn

Magnús Scheving, höfundur Latabæjar.
Magnús Scheving, höfundur Latabæjar.

Sjónvarpsþáttaröðin Latibær fékk í kvöld bresku BAFTA-verðlaunin í flokki barnaefnis en Latibær var útnefndur besta alþjóðlega barnasjónvarpsefnið. Magnús Scheving tók við verðlaunum í Lundúnum ásamt fleiri aðstandendum þáttanna.

Verðlaun voru veitt í ýmsum flokkum á verðlaunahátíðinni í kvöld. Leirbrúðumyndin Wallace and Gromit: The Curse of the Were-Rabit, var valin besta barnamyndin en Harry Potter og eldbikarinn fékk sérstök áhorfendaverðlaun.

Listi yfir verðlaunahafa

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson