Jethro Tull snýr aftur

Ian Anderson á tónleikum í Laugardalshöll.
Ian Anderson á tónleikum í Laugardalshöll. mbl.is/Kristinn

Breska rokksveitin Jethro Tull heldur tónleika hér á landi í lok næsta sumars en nákvæm dagsetning tónleikanna hefur ekki enn verið staðfest. Ian Anderson, flautuleikari og forsprakki sveitarinnar, hélt tónleika í Laugardalshöll í maí síðastliðnum en Jethro Tull hélt hins vegar tónleika á Akranesi árið 1992.

Sveitin er á meðal áhrifamestu hljómsveita breskrar rokksögu og hafa sveitir á borð við Iron Maiden nefnt hana sem áhrifavald. Þá hefur sveitin selt yfir 60 milljónir platna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson