Mike Tyson handtekinn ölvaður við akstur og með kókaín

Mike Tyson á nokkuð skrautlegan feril að baki.
Mike Tyson á nokkuð skrautlegan feril að baki.

Bandaríski hnefaleikarinn Mike Tyson var handtekinn í Scottsdale í Arizona í nótt grunaður um ölvun við akstur og fyrir að vera með kókaín í fórum sínum. Tyson yfirgaf næturklúbb um klukkan 1:45 að þarlendum tíma í nótt og var handtekinn þegar hann ók á lögreglubíl utan við klúbbinn.

Að sögn lögreglu var Tyson greinilega undir áhrifum áfengis. Leitað var á honum og í bíl hans og þá fannst kókaín.

Tyson var einn í bílnum þegar þetta gerðist. Hann dvaldi í fangaklefa í nótt og verður væntanlega leiddur fyrir dómara í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler